Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 23:00 Arsene Wenger tekur til máls í dag. vísir/getty Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City.City var á dögunum bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabil fyrir brot á fjárhagsreglum og hefur þetta vakið mikið umtal. „Ég var alltaf hliðhollur fjármálareglunum og að félögin myndi vinna úr því sem kæmi inn í félagið og þau höfðu til ráðstafanna,“ sagði Frakkinn fyrir Laureus World Sports verðlaunin. "People who don't respect the rules have to be punished" Arsene Wenger responds to Manchester City's European ban from UEFA— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2020 „Reglurnar hafa verið búnar til. Ég er viss um að á þessu augnabliki eru efasemdir um hvernig þær eiga að vera en þær eru þarna og þú verður að virða þær.“ „Ef þú virðir þær ekki og ert gripinn að vera fara í kringum þær, verður þér að vera refsað. Ef það er sannað að þetta hafi verið gert með ákveðnum tilgangi er ekki hægt að láta það ótalið.“ Aðspurður um sína skoðun á lengd bannsins sagði Frakkinn: „Ég veit ekki hvernig reglurnar eru nákvæmlega til þess að vita hvaða viðurlög bíða ef ekki er farið eftir heim. Þeir hafa ekki búið það til og það ætti að vera í reglubókinni.“ Arsene Wenger on Manchester City's UCL ban "The rules are what they are and you have to respect them" pic.twitter.com/HTMXQQZvKu— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City.City var á dögunum bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabil fyrir brot á fjárhagsreglum og hefur þetta vakið mikið umtal. „Ég var alltaf hliðhollur fjármálareglunum og að félögin myndi vinna úr því sem kæmi inn í félagið og þau höfðu til ráðstafanna,“ sagði Frakkinn fyrir Laureus World Sports verðlaunin. "People who don't respect the rules have to be punished" Arsene Wenger responds to Manchester City's European ban from UEFA— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2020 „Reglurnar hafa verið búnar til. Ég er viss um að á þessu augnabliki eru efasemdir um hvernig þær eiga að vera en þær eru þarna og þú verður að virða þær.“ „Ef þú virðir þær ekki og ert gripinn að vera fara í kringum þær, verður þér að vera refsað. Ef það er sannað að þetta hafi verið gert með ákveðnum tilgangi er ekki hægt að láta það ótalið.“ Aðspurður um sína skoðun á lengd bannsins sagði Frakkinn: „Ég veit ekki hvernig reglurnar eru nákvæmlega til þess að vita hvaða viðurlög bíða ef ekki er farið eftir heim. Þeir hafa ekki búið það til og það ætti að vera í reglubókinni.“ Arsene Wenger on Manchester City's UCL ban "The rules are what they are and you have to respect them" pic.twitter.com/HTMXQQZvKu— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45
Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00