Áfram flóð á Bretlandseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2020 06:54 Ungur drengur í Wales í gær. EPA/NEIL MUNNS Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Bretland Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020
Bretland Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira