Daníel: Sáu það allir að við söknuðum Le Day Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2020 16:09 Daníel var ánægður með frammistöðu Grindvíkinga í dag. vísir/daníel Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að það hefði munað mikið um Bandaríkjamanninn Seth Le Day sem var í banni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Okkur vantaði ógn inni í teig,“ sagði Daníel í samtali við Vísi eftir leik. „Við söknuðum Le Day klárlega. Það sjá það allir.“ Daníel hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu gegn ógnarsterkum Stjörnumönnum. „Ég er ánægður með frammistöðuna. Menn lögðu sig fram og fylgdu því sem lagt var upp með,“ sagði Daníel. „Þeir eru með mjög hæfileikaríka leikmenn og gott varnarlið. Þetta var erfitt en við fórum í þennan leik til að vinna.“ Daníel sagði að sínir menn hefðu tekið full mörg þriggja skot á kafla í leiknum. „Við festumst aðeins of mikið fyrir utan þriggja stiga línuna og fórum í skotkeppni við þá. Þeir svöruðu alltaf,“ sagði Daníel. „Ég get ekki tekið það af mínum mönnum að þeir reyndu en það vantaði jafnvægi í leik okkar.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00 Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að það hefði munað mikið um Bandaríkjamanninn Seth Le Day sem var í banni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Okkur vantaði ógn inni í teig,“ sagði Daníel í samtali við Vísi eftir leik. „Við söknuðum Le Day klárlega. Það sjá það allir.“ Daníel hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu gegn ógnarsterkum Stjörnumönnum. „Ég er ánægður með frammistöðuna. Menn lögðu sig fram og fylgdu því sem lagt var upp með,“ sagði Daníel. „Þeir eru með mjög hæfileikaríka leikmenn og gott varnarlið. Þetta var erfitt en við fórum í þennan leik til að vinna.“ Daníel sagði að sínir menn hefðu tekið full mörg þriggja skot á kafla í leiknum. „Við festumst aðeins of mikið fyrir utan þriggja stiga línuna og fórum í skotkeppni við þá. Þeir svöruðu alltaf,“ sagði Daníel. „Ég get ekki tekið það af mínum mönnum að þeir reyndu en það vantaði jafnvægi í leik okkar.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00 Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15