Vegir á Vestfjörðum þoldu ekki þíðuna í síðustu viku Kristján Már Unnarsson skrifar 11. febrúar 2020 09:15 Frá Bíldudalsvegi í innanverðum Tálknafirði. Bílarnir þurfa að læðast yfir holurnar í slitlaginu. Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Slitlagið á þjóðvegum á Vestfjörðum er víða mikið skemmt eftir þíðuna í síðustu viku og á verstu köflunum milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar hefur Vegagerðin neyðst til að lækka hámarkshraða. Myndir af vegaskemmdum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Vegurinn um Mikladal, milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, er umferðarmesti fjallvegur Vestfjarða á veturna, að sögn Bríetar Arnardóttur, yfirverkstjóra Vegagerðarinnar á Patreksfirði. Þar er núna búið að lækka hámarkshraða niður í fimmtíu kílómetra hraða. Svona fer fyrir fjármunum skattborgara sem ráðamenn samgöngumála ráðstafa til varanlegrar vegagerðar.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Í botni Tálknafjarðar þurfa menn að aka ennþá hægar, hreinlega læðast yfir holurnar, segir Bjarnveig Guðbrandsdóttir oddviti, sem tók þessar myndir af skemmdunum, en hún segir umferð flutningabíla hafa stóraukist um vegina með uppbyggingu fiskeldis á sunnanverðum Vestfjörðum. Á þessum vegarkafla um Mikladal hefur hámarkshraði verið lækkaður vegna vegaskemmda niður í fimmtíu kílómetra á klukkustund.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Bríet vegaverkstjóri segir umhleypinga í veðrinu og sérstaklega þíðuna í síðustu viku valda mestu um skemmdirnar og þetta verði lagfært við fyrsta tækifæri. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fiskeldi Samgöngur Tálknafjörður Umferðaröryggi Veður Vesturbyggð Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Slitlagið á þjóðvegum á Vestfjörðum er víða mikið skemmt eftir þíðuna í síðustu viku og á verstu köflunum milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar hefur Vegagerðin neyðst til að lækka hámarkshraða. Myndir af vegaskemmdum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Vegurinn um Mikladal, milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, er umferðarmesti fjallvegur Vestfjarða á veturna, að sögn Bríetar Arnardóttur, yfirverkstjóra Vegagerðarinnar á Patreksfirði. Þar er núna búið að lækka hámarkshraða niður í fimmtíu kílómetra hraða. Svona fer fyrir fjármunum skattborgara sem ráðamenn samgöngumála ráðstafa til varanlegrar vegagerðar.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Í botni Tálknafjarðar þurfa menn að aka ennþá hægar, hreinlega læðast yfir holurnar, segir Bjarnveig Guðbrandsdóttir oddviti, sem tók þessar myndir af skemmdunum, en hún segir umferð flutningabíla hafa stóraukist um vegina með uppbyggingu fiskeldis á sunnanverðum Vestfjörðum. Á þessum vegarkafla um Mikladal hefur hámarkshraði verið lækkaður vegna vegaskemmda niður í fimmtíu kílómetra á klukkustund.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Bríet vegaverkstjóri segir umhleypinga í veðrinu og sérstaklega þíðuna í síðustu viku valda mestu um skemmdirnar og þetta verði lagfært við fyrsta tækifæri. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fiskeldi Samgöngur Tálknafjörður Umferðaröryggi Veður Vesturbyggð Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent