Skoðun

Hvaða peninga viljið þið? Alla?

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Hér er bankayfirlit einstaklings sem tók út 1.060.000 kr. á tveimur dögum og spilaði í spilakössum!

Eru þetta frjáls framlög Háskóli Íslands, Happdrætti Háskóla Ísands, Rauði Krossinn, Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann SÁÁ?

Eru formenn og forstjórar þessara góðgerðasamtaka og æðstu menntastofnunar Íslands í alvöru svo uppteknir á bak við skrifborðin sín að telja peninga að þeir átti sig ekki á að þetta eru EKKI „frjáls framlög“ eða er þeim bara alveg sama?

Höfundur starfar sem fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi hjá spilavandi.is


Tengdar fréttir

Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli

Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn.




Skoðun

Skoðun

Vertu drusla!

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ert þú drusla?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sjá meira


×