Datera skiptir um framkvæmdastjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 11:37 Hreiðar Þór hefur sérhæft sig í markaðssetningu áfengra drykkja undanfarin ár. Aðsend Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu að því er segir í tilkynningu. Hreiðar er menntaður viðskiptafræðingur og starfaði sem sölu- og markaðsstjóri áfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Þar vann hann náið með nokkrum af stærstu fyrirtækjum heims eins og PepsiCo, Diageo og Carlsberg. Áður starfaði hann hjá Coca Cola European Partners og í markaðsdeild Símans. Hreiðar hefur einnig setið í stjórn og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum hjá ÍMARK. „Ég er afar spenntur yfir því að fá tækifæri til að vinna með mestu sérfræðingum landsins á sviði stafrænnar markaðssetningar. Gagnadrifin stafræn markaðssetning verður sífellt stærri hluti af vopnabúri markaðsstjóra og vonandi mun mín reynsla af markaðsstarfi með fjölmörg innlend og erlend vörumerki koma að góðum notum,“ segir Hreiðar. Tryggvi Freyr er afar ánægður að fá Hreiðar til liðs við Datera. „Hreiðar hefur ekki aðeins víðtæka reynslu af markaðsmálum heldur hefur hann skýra sýn þegar kemur að stafrænni og gagnadrifinni markaðssetningu. Framlag Hreiðars á eftir að auka enn á breiddina hjá Datera,“ segir Tryggvi. Datera er snjallbirtingahús sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu, stjórnun stafrænna gagnadrifinna herferða, uppsetningu sjálfvirkra auglýsingaherferða, leitarvélabestun og alhliða ráðgjöf á sviði stafrænnar markaðssetningar. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu að því er segir í tilkynningu. Hreiðar er menntaður viðskiptafræðingur og starfaði sem sölu- og markaðsstjóri áfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Þar vann hann náið með nokkrum af stærstu fyrirtækjum heims eins og PepsiCo, Diageo og Carlsberg. Áður starfaði hann hjá Coca Cola European Partners og í markaðsdeild Símans. Hreiðar hefur einnig setið í stjórn og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum hjá ÍMARK. „Ég er afar spenntur yfir því að fá tækifæri til að vinna með mestu sérfræðingum landsins á sviði stafrænnar markaðssetningar. Gagnadrifin stafræn markaðssetning verður sífellt stærri hluti af vopnabúri markaðsstjóra og vonandi mun mín reynsla af markaðsstarfi með fjölmörg innlend og erlend vörumerki koma að góðum notum,“ segir Hreiðar. Tryggvi Freyr er afar ánægður að fá Hreiðar til liðs við Datera. „Hreiðar hefur ekki aðeins víðtæka reynslu af markaðsmálum heldur hefur hann skýra sýn þegar kemur að stafrænni og gagnadrifinni markaðssetningu. Framlag Hreiðars á eftir að auka enn á breiddina hjá Datera,“ segir Tryggvi. Datera er snjallbirtingahús sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu, stjórnun stafrænna gagnadrifinna herferða, uppsetningu sjálfvirkra auglýsingaherferða, leitarvélabestun og alhliða ráðgjöf á sviði stafrænnar markaðssetningar.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira