Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 12:00 Rory McIlroy er besti kylfingur heims í dag. Getty/Ben Jared Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. Aðeins þrír kylfingar hafa setið lengur í efsta sæti heimslistans í sögunni en það eru þeir Tiger Woods, Greg Norman og Nick Faldo. Rory McIlroy var þarna að komast á toppinn eftir fimm ára fjarveru en Norður Írinn er nú þrítugur. Rory McIlroy has returned to the world number one spot for the first time in five years. More here https://t.co/Dtkbg4g8UK#bbcgolfpic.twitter.com/I9DpRtRMHm— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2020 Rory McIlroy komst reyndar í toppsætið án þess að spila um helgina. Síðustu tvö ár telja í flóknum stigaútreikningum og Brooks Koepka, sem tók ekki þátt heldur á Pebble Beach Pro-Am um helgina, missti dýrmæt stig. Rory McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en þetta verður han 96. vika í toppsæti heimslistans. Hann var þar síðast í september árið 2015. Tiger Woods (683 vikur), Greg Norman (331) og Nick Faldo (97) eru á undan honum en McIlroy þarf „bara“ tvær vikur í viðbót til að komast upp fyrir Faldo. Það munar samt mjög litlu á Rory McIlroy og Brooks Koepka sem munu báðir keppa á Genesis Invitational mótinu sem hefst í Kaliforníu á fimmtudaginn. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. Aðeins þrír kylfingar hafa setið lengur í efsta sæti heimslistans í sögunni en það eru þeir Tiger Woods, Greg Norman og Nick Faldo. Rory McIlroy var þarna að komast á toppinn eftir fimm ára fjarveru en Norður Írinn er nú þrítugur. Rory McIlroy has returned to the world number one spot for the first time in five years. More here https://t.co/Dtkbg4g8UK#bbcgolfpic.twitter.com/I9DpRtRMHm— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2020 Rory McIlroy komst reyndar í toppsætið án þess að spila um helgina. Síðustu tvö ár telja í flóknum stigaútreikningum og Brooks Koepka, sem tók ekki þátt heldur á Pebble Beach Pro-Am um helgina, missti dýrmæt stig. Rory McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en þetta verður han 96. vika í toppsæti heimslistans. Hann var þar síðast í september árið 2015. Tiger Woods (683 vikur), Greg Norman (331) og Nick Faldo (97) eru á undan honum en McIlroy þarf „bara“ tvær vikur í viðbót til að komast upp fyrir Faldo. Það munar samt mjög litlu á Rory McIlroy og Brooks Koepka sem munu báðir keppa á Genesis Invitational mótinu sem hefst í Kaliforníu á fimmtudaginn.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira