Sjávarmál rís við Eiðsgranda Sylvía Hall skrifar 18. ágúst 2020 13:03 Frá athöfninni í dag. Andri Snær Magnason, rithöfundur og einn höfunda verksins, sýnir smærri útgáfu af verkinu sem mun rísa. Kristinn Guðmundsson Listaverkið Sjávarmál bar sigur úr býtum í samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur. Sjávarmál er hannað af arkitektunum Baldri Helga Snorrasyni og David Hugo Cabo í samstarfi við Andra Snæ Magnason rithöfund. Þetta tilkynnti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í dag. Niðurstöðurnar voru kynnar nú um hádegisbil og fór athöfnin fram við Eiðsgranda þar sem áætlað er að verkið muni rísa en alls voru sjötíu tillögur sendar inn í keppnina. Listasafn Reykjavíkur Sjávarmál er tvískipt verk: Á þeirri hlið sem snýr að hafinu er steypt innbjúg skál sem safnar hljóðum hafsins og magnar þau upp með endurkasti fyrir þann sem stendur fyrir framan skálina. Á hinni hliðinni er hrjúfur veggur þar sem íslenskt heiti fyrir hafið eru letruð. „Áhrif loftslagsbreytinga á hafið eru höfundum hugleikin og verkinu er ætlað að bjóða upp á tækifæri fyrir þá sem eiga leið hjá til að staldra við, upplifa krafta hafsins og hlusta eftir því náttúran hefur að segja okkur,“ segir í tilkynningu um verkið. Í tilkynningu frá Listasafni Reykjavíkur segir að verkið muni auka notagildi og aðdráttarafl svæðisins, en ekkert útilistaverk er á svæðinu sem stendur. Samkeppni um útlistaverk var á meðal þess sem kosið var um í verkefninu Hverfið mitt 2020 og verður því nú hrint í framkvæmd. Styttur og útilistaverk Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Listaverkið Sjávarmál bar sigur úr býtum í samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur. Sjávarmál er hannað af arkitektunum Baldri Helga Snorrasyni og David Hugo Cabo í samstarfi við Andra Snæ Magnason rithöfund. Þetta tilkynnti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í dag. Niðurstöðurnar voru kynnar nú um hádegisbil og fór athöfnin fram við Eiðsgranda þar sem áætlað er að verkið muni rísa en alls voru sjötíu tillögur sendar inn í keppnina. Listasafn Reykjavíkur Sjávarmál er tvískipt verk: Á þeirri hlið sem snýr að hafinu er steypt innbjúg skál sem safnar hljóðum hafsins og magnar þau upp með endurkasti fyrir þann sem stendur fyrir framan skálina. Á hinni hliðinni er hrjúfur veggur þar sem íslenskt heiti fyrir hafið eru letruð. „Áhrif loftslagsbreytinga á hafið eru höfundum hugleikin og verkinu er ætlað að bjóða upp á tækifæri fyrir þá sem eiga leið hjá til að staldra við, upplifa krafta hafsins og hlusta eftir því náttúran hefur að segja okkur,“ segir í tilkynningu um verkið. Í tilkynningu frá Listasafni Reykjavíkur segir að verkið muni auka notagildi og aðdráttarafl svæðisins, en ekkert útilistaverk er á svæðinu sem stendur. Samkeppni um útlistaverk var á meðal þess sem kosið var um í verkefninu Hverfið mitt 2020 og verður því nú hrint í framkvæmd.
Styttur og útilistaverk Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira