Auglýsing fyrir starf við sjónvarp hjá Hringbraut vekur athygli Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2020 16:52 Viðkomandi þarf að hafa umsjón með eldhúsi starfsmanna. Unsplash/Catt Liu Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Torg ehf, sem gefur út Fréttablaðið og sjónvarpsstöðina Hringbraut, leitar eftir starfsmanni í fast starf frá klukkan 9-17. Hann þarf hvorki að standa fyrir framan né aftan myndavélina heldur snýst hluti starfsins um förðun. En það með er ekki öll sagan sögð. Viðkomandi þarf að taka að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði auk þess að hafa umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Má reikna með að um sé að ræða kaup á til dæmis kaffi, klósettpappír og skrifstofuvörum. Auglýsingin sem nokkrir netverjar veltu fyrir sér hvort átt hefði verið við. Sigurður Mikael Jónsson, sem var einmitt blaðamaður hjá Fréttablaðinu í nokkur ár en starfar nú sem upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi, vakti athygli á auglýsingunni á Twitter í dag. Sagðist hann hafa tárast af hlátri þegar hann sá auglýsinguna. „Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir,“ segir Mikael. Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir. #fjölbreytt pic.twitter.com/7f7GbZIoKN— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 29, 2020 Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Torg ehf, sem gefur út Fréttablaðið og sjónvarpsstöðina Hringbraut, leitar eftir starfsmanni í fast starf frá klukkan 9-17. Hann þarf hvorki að standa fyrir framan né aftan myndavélina heldur snýst hluti starfsins um förðun. En það með er ekki öll sagan sögð. Viðkomandi þarf að taka að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði auk þess að hafa umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Má reikna með að um sé að ræða kaup á til dæmis kaffi, klósettpappír og skrifstofuvörum. Auglýsingin sem nokkrir netverjar veltu fyrir sér hvort átt hefði verið við. Sigurður Mikael Jónsson, sem var einmitt blaðamaður hjá Fréttablaðinu í nokkur ár en starfar nú sem upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi, vakti athygli á auglýsingunni á Twitter í dag. Sagðist hann hafa tárast af hlátri þegar hann sá auglýsinguna. „Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir,“ segir Mikael. Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir. #fjölbreytt pic.twitter.com/7f7GbZIoKN— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 29, 2020
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira