Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 16:00 Salah í stuði. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. Egyptinn hefur skorað 90 mörk í 140 leikjum fyrir Liverpool frá því að hann kom til félagsins árið 2017. Hann vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og vinnur líklega ensku úrvalsdeildina í ár. Þrátt fyrir að vera með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar segir Gary Neville að Salah vilji að öllum líkindum komast burt frá Liverpool er glugginn opnar í sumar. „Það er aldrei auðvelt að fylla í skarðið hjá leikmanni eins og honum. Ég sagði fyrir 18 mánuðum að ég héldi að Salah myndi fara frá Liverpool,“ sagði Neville í Monday Night Football-þættinum á mánudag. Gary Neville: Mo Salah using Liverpool as stepping stone for Real Madrid, Barcelona https://t.co/jUrx5hPnqY— TODAY (@todayng) February 26, 2020 „Ég held að það sé aðeins auðveldara fyrir hann því stuðningsmenn Liverpool sýna ekki fram á mikla ást gagnvart honum. Ég held að hann vilji fara til Real Madrid eða Barcelona. Hann taki stóra skrefið.“ „Þetta er ekki gagnrýni á Mo Salah. Ég spilaði með David Beckham, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Þeir vildu vinna Ballon d'Or og vildu vera hjá Real Madrid að spila í ljósunum hjá stærsta félagi heims.“ „Ég held að hann sé að nota Liverpool sem milliskref á ferli hans. Hann er með vonir um að spila á hærra stigi. Verum bara hreinskilnir; Real Madrid og Barcelona eru hátindar ansi margra leikmanna.“ 'I think there's a feeling he'll take the big move' Gary Neville believes Mohamed Salah is using Liverpool as a 'stepping stone' to Barcelona or Real Madrid#LFChttps://t.co/KSPdqbxvGG— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. Egyptinn hefur skorað 90 mörk í 140 leikjum fyrir Liverpool frá því að hann kom til félagsins árið 2017. Hann vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og vinnur líklega ensku úrvalsdeildina í ár. Þrátt fyrir að vera með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar segir Gary Neville að Salah vilji að öllum líkindum komast burt frá Liverpool er glugginn opnar í sumar. „Það er aldrei auðvelt að fylla í skarðið hjá leikmanni eins og honum. Ég sagði fyrir 18 mánuðum að ég héldi að Salah myndi fara frá Liverpool,“ sagði Neville í Monday Night Football-þættinum á mánudag. Gary Neville: Mo Salah using Liverpool as stepping stone for Real Madrid, Barcelona https://t.co/jUrx5hPnqY— TODAY (@todayng) February 26, 2020 „Ég held að það sé aðeins auðveldara fyrir hann því stuðningsmenn Liverpool sýna ekki fram á mikla ást gagnvart honum. Ég held að hann vilji fara til Real Madrid eða Barcelona. Hann taki stóra skrefið.“ „Þetta er ekki gagnrýni á Mo Salah. Ég spilaði með David Beckham, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Þeir vildu vinna Ballon d'Or og vildu vera hjá Real Madrid að spila í ljósunum hjá stærsta félagi heims.“ „Ég held að hann sé að nota Liverpool sem milliskref á ferli hans. Hann er með vonir um að spila á hærra stigi. Verum bara hreinskilnir; Real Madrid og Barcelona eru hátindar ansi margra leikmanna.“ 'I think there's a feeling he'll take the big move' Gary Neville believes Mohamed Salah is using Liverpool as a 'stepping stone' to Barcelona or Real Madrid#LFChttps://t.co/KSPdqbxvGG— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira