Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2020 21:39 Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Getty/Joey Foley Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST Bretland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST
Bretland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira