Stuðningsmenn West Ham hafa fengið nóg og mótmæltu á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 16:00 Sebastian Haller heldur um höfuð sér í leiknum í gær. vísir/getty Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30
Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45
Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30
Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30