Stuðningsmenn West Ham hafa fengið nóg og mótmæltu á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 16:00 Sebastian Haller heldur um höfuð sér í leiknum í gær. vísir/getty Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Stuðningsmenn West Ham eru allt annað en sáttir með hvernig félagið er rekið og mótmæltu þeir hressilega er liðið spilaði gegn Liverpool á útivelli í gærkvöldi. Liverpool vann 3-2 sigur í leiknum en West Ham komst meðal annars 2-1 yfir í leiknum áður en Sadio Mane skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. West Ham hefur ekki unnið leik síðan 1. janúar og er í 18. sæti deildarinnar í bullandi fallbaráttu. Nú vilja stuðningsmennirnir fá eigendurna og helstu stjórnendur út úr félaginu. West Ham fans protest against the board before kick-off last night pic.twitter.com/FH9nCqbvfO— Football Daily (@footballdaily) February 25, 2020 Þeir vilja sjá bæði David Sullivan og David Gold, eigendur félagsins út úr félaginu, sem og vara stjórnarformanninn Karren Brady. Fyrst um sinn fékk West Ham þrjú þúsund miða á Anfield í gær en það voru einungis 1800 sem létu sjá sig. Þeir eru einnig sagðir allt annað en sáttir með að fara frá Upton Park yfir á Lundúnarleikvanginn. West Ham fans in Anfield with a banner protesting against their club's owners #LIVWHU#WHUFCpic.twitter.com/Ou2ChV8qsB— James Nalton (@JDNalton) February 24, 2020 „Okkur var seldur draumur en við fengum martröð,“ stóð á einum borðanum. „Þið selduð okkur lygar, lygar, lygar,“ stóð á öðrum. Á þeim þriðja stóð að öllum stjórnarmönnum liðsins ætti að vera sagt upp störfum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30 Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45 Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30 Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Segist verða þreyttur við það að horfa á Liverpool Arsenal goðsögnin Thierry Henry talaði um leikstíl Liverpool liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og þá sérstaklega um "þungarokkspressu“ liðsins. 25. febrúar 2020 10:30
Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. 24. febrúar 2020 21:45
Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. 25. febrúar 2020 13:30
Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25. febrúar 2020 08:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti