Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 08:30 Peter Cormack fagnar marki sínu í leik gegn City í desembermánuði 1975. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. Neville og Carragher ákváðu að útkljá þetta í eitt skipti fyrir öll í þætti sínum í gærkvöldi. Þeir settu upp stigagjöf þar sem liðin söfnuðu stigum en hvert lið varði í þrjár leiktíðir. Liðin fengu fimm stig fyrir sigur í Evrópukeppni, fjögur fyrir sigur í deildinni, tvö fyrir enska bikarinn, eitt fyri enska deildarbikarinn, eitt fyrir sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða eða Ofurbikarnum. Einnig fengu þau tvö stig fyrir silfrið í Evrópukeppni og eitt stig fyrir að enda númer tvö í deildinni. Sigurliðið varð svo lið Liverpool á árunum 1975 til 1978 en þeir voru þá undir stjórn Bob Paisley. Þeir unnu tvo Evróputitla, deildina tvisvar, UEFA-bikarinn einu sinni og Super Cup einu sinni. Þeir enduðu svo í öðru á þriðju leiktíðinni. #MNF's Greatest Ever English Club Side is.... Liverpool of the mid-70's @Carra23 and @GNev2 have their say pic.twitter.com/K1Vf9dB7t1— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020 Manchester-lið Sir Alex Ferguson, á árunum 2006 til 2009, situr í 2. sætinu með 21 stig og annað Liverpool lið, á árunum 1981 til 1984, er í 3. sætinu með 20 stig. Ferguson er svo aftur í 4. sætinu. Einungis einn þjálfari sem er enn að þjálfa í dag kemst á listann en það er Jose Mourinho. Lið hans á árunum 2004 til 2007 situr í 6. sæti listans með þrettán stig, með jafn mörg og Arsenal á árunum 2001 til 2004. Here are the #MNF contenders for Greatest English club side ever... Who are you picking? pic.twitter.com/6rMxfm78qb— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira