Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 10:30 Það er alvöru daður í gangi á milli Werner og Liverpool. vísir/getty Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur.Werner var spurður út í áhuga Liverpool eftir sigur Leipzig á Tottenham í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá þýski hélt áfram eftir leik Leipzig um helgina. „Á síðasta tímabili, áður en ég framlengdi samning minn, var alltaf talað um Bayern Munchen. Nú er það Liverpool sem kemur upp og sérstaklega eftir leikinn okkar í Englandi. Þar ertu með besta stjóra í heimi í Jurgen Klopp,“ sagði Werner. Hann skoraði sitt 27. mark um helgina er Leipzig rúllaði yfir Schalke 5-0 er liðin mættust á laugardaginn. "You have there the best coach in the world with Jurgen Klopp."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 23, 2020 „Það eru margir hlutir sem gefa það til kynna að leikstíll minn myndi henta Liverpool vel en ég er ekki að hugsa um það því það er margt framundan hjá Leipzig. Við unnum Tottenham en eigum síðari leikinn eftir. Það er erfitt að hugsa um næsta tímabil því ég vil stíga á besíngjöfina núna,“ sagði Werner einbeittur á verkefnið í Þýskalandi. Leipzig er í 2. sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliðinu og ríkjandi meisturum í Bayern Munchen. Ellefu umferðir eru eftir af deildinni. Jürgen Klopp on the difficult 'CV' #LFC are looking for from transfer targets. “It’s easier to get into talks if players see you as successful. It’s also more difficult the better your team is - they ask questions like ‘where and when would I play?’"https://t.co/n6oDDyXzgy— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 23, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur.Werner var spurður út í áhuga Liverpool eftir sigur Leipzig á Tottenham í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá þýski hélt áfram eftir leik Leipzig um helgina. „Á síðasta tímabili, áður en ég framlengdi samning minn, var alltaf talað um Bayern Munchen. Nú er það Liverpool sem kemur upp og sérstaklega eftir leikinn okkar í Englandi. Þar ertu með besta stjóra í heimi í Jurgen Klopp,“ sagði Werner. Hann skoraði sitt 27. mark um helgina er Leipzig rúllaði yfir Schalke 5-0 er liðin mættust á laugardaginn. "You have there the best coach in the world with Jurgen Klopp."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 23, 2020 „Það eru margir hlutir sem gefa það til kynna að leikstíll minn myndi henta Liverpool vel en ég er ekki að hugsa um það því það er margt framundan hjá Leipzig. Við unnum Tottenham en eigum síðari leikinn eftir. Það er erfitt að hugsa um næsta tímabil því ég vil stíga á besíngjöfina núna,“ sagði Werner einbeittur á verkefnið í Þýskalandi. Leipzig er í 2. sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliðinu og ríkjandi meisturum í Bayern Munchen. Ellefu umferðir eru eftir af deildinni. Jürgen Klopp on the difficult 'CV' #LFC are looking for from transfer targets. “It’s easier to get into talks if players see you as successful. It’s also more difficult the better your team is - they ask questions like ‘where and when would I play?’"https://t.co/n6oDDyXzgy— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 23, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira