Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2020 15:44 GDRN og Logi Pedro eru með áhugaverð stutt myndbönd á síðunni Tónatal. Mynd/Tónatal.is Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði á Spotify og Apple Podcasts, sem er gert í samvinnu við Útvarp 101. Þar ræðir ungt tónlistarfólk við reynslubolta um allt sem það er forvituð um eins og hvernig á að fá útvarpsspilun, gera útgáfusamninga og svo framvegis. Auk þess eru á síðunni birt löng fræðslumyndbönd og einnig stutt myndbönd eð listamönnunum GDRN og Loga Pedro þar sem þau velta fyrir sér ólíkum þáttum tónlistargeirans. Í þáttunum Snöggeldað ræða þar meðal annars réttindamál, skráningu verka og fleira. Myndböndin eru aðeins tvær mínútur og má sjá eitt þeirra í spilaranum hér fyrir neðan. „Þeim sem langar að þróa tónlistarferil sinn frekar geta nú fengið aðstoð þar en Tónatal er fræðsluverkefni tónlistarsamfélagsins á Íslandi sem miðar að því að auka þekkingu tónlistarfólks, og annara sem starfa við tónlist, á stuðningsumhverfi sínu og tækifærum.“ Áfallið sem tónlistarsamfélagið varð fyrir vegna Covid-19 varð aflvakinn að Tónatali sem tekur saman mikið af upplýsingum til að sem flestir geti aflað sér fræðslu og aukið skilning sinn á tónlistariðnaðinum. „Nútíma tónlistarfólk er líklegra en nokkru sinni fyrr að finna sig í tvíþættu hlutverki listamanns og frumkvöðuls. Tónatal fyllir upp í þörfina fyrir aukna þekkingu og kunnáttu í tónlistarbransanum með því að safna saman upplýsingum sem eru miðaðar jafnt að byrjendum sem hafa litla eða enga þekkingu á greininni, til þeirra sem eru lengra komnir og líka reynslumikilla aðila sem eru að leitast við að auka þekkingu sína. Þetta er gert með auðskiljanlegum myndböndum og hlaðvörpum ásamt ýmsu fleira ýtarefni, sem mun hjálpa þeim að öðlast kunnáttuna sem þarf, til þess að þróa feril sinn frekar,“ segir um þetta verkefni. Skjáskot/Tónatal.is Þeir sem hafa áhuga geta fylgst með verkefninu á tonatal.is og skráð sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar nýtt fræðsluefni er birt. Það er líka hægt að vera með í Facebook hópnum og taka þátt í umræðum þar. Tónatal er samvinnuverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur, STEF, SFH og Íslandsstofu. Hægt er að hlusta á nýjasta þáttinn af hlaðvarpinu Bransatal hér fyrir neðan en þættina má finna á síðunni Tónatal og á Spotify og Apple Podcasts. Tónlist Tengdar fréttir Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. 17. ágúst 2020 10:30 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði á Spotify og Apple Podcasts, sem er gert í samvinnu við Útvarp 101. Þar ræðir ungt tónlistarfólk við reynslubolta um allt sem það er forvituð um eins og hvernig á að fá útvarpsspilun, gera útgáfusamninga og svo framvegis. Auk þess eru á síðunni birt löng fræðslumyndbönd og einnig stutt myndbönd eð listamönnunum GDRN og Loga Pedro þar sem þau velta fyrir sér ólíkum þáttum tónlistargeirans. Í þáttunum Snöggeldað ræða þar meðal annars réttindamál, skráningu verka og fleira. Myndböndin eru aðeins tvær mínútur og má sjá eitt þeirra í spilaranum hér fyrir neðan. „Þeim sem langar að þróa tónlistarferil sinn frekar geta nú fengið aðstoð þar en Tónatal er fræðsluverkefni tónlistarsamfélagsins á Íslandi sem miðar að því að auka þekkingu tónlistarfólks, og annara sem starfa við tónlist, á stuðningsumhverfi sínu og tækifærum.“ Áfallið sem tónlistarsamfélagið varð fyrir vegna Covid-19 varð aflvakinn að Tónatali sem tekur saman mikið af upplýsingum til að sem flestir geti aflað sér fræðslu og aukið skilning sinn á tónlistariðnaðinum. „Nútíma tónlistarfólk er líklegra en nokkru sinni fyrr að finna sig í tvíþættu hlutverki listamanns og frumkvöðuls. Tónatal fyllir upp í þörfina fyrir aukna þekkingu og kunnáttu í tónlistarbransanum með því að safna saman upplýsingum sem eru miðaðar jafnt að byrjendum sem hafa litla eða enga þekkingu á greininni, til þeirra sem eru lengra komnir og líka reynslumikilla aðila sem eru að leitast við að auka þekkingu sína. Þetta er gert með auðskiljanlegum myndböndum og hlaðvörpum ásamt ýmsu fleira ýtarefni, sem mun hjálpa þeim að öðlast kunnáttuna sem þarf, til þess að þróa feril sinn frekar,“ segir um þetta verkefni. Skjáskot/Tónatal.is Þeir sem hafa áhuga geta fylgst með verkefninu á tonatal.is og skráð sig á póstlistann til að fá tilkynningu þegar nýtt fræðsluefni er birt. Það er líka hægt að vera með í Facebook hópnum og taka þátt í umræðum þar. Tónatal er samvinnuverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur, STEF, SFH og Íslandsstofu. Hægt er að hlusta á nýjasta þáttinn af hlaðvarpinu Bransatal hér fyrir neðan en þættina má finna á síðunni Tónatal og á Spotify og Apple Podcasts.
Tónlist Tengdar fréttir Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. 17. ágúst 2020 10:30 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. 17. ágúst 2020 10:30
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar. 14. ágúst 2020 13:42
Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00