Kunnuglegt andlit sló fyrsta höggið í morgun: „Hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2020 12:15 Dame Laura Davies. vísir/getty Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Troon vellinum í morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Royal Troon völlurinn heldur mótið. Vegna kórónuveirunnar er Opna breska fyrsta risamót ársins í kvennaflokki og eitt af fáum mótum sem fara fram í sumar. Það var því vel við hæfi að einn besti breski kylfingur sögunnar, Laura Davies, sló fyrsta höggið í morgun en henni var að taka upphafshöggið á mótinu. „Þetta er mikill heiður að fá að slá opnunarhöggið en fyrst og fremst mikilvægt að spila á velli sem er ekki fullur og ég hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki,“ sagði Davies sem ruslaði æfingahringnum af á þriðjudaginn. Making her first appearance at 16, nothing seems more fitting than @LFCLJD kicking off the @AIGWomensOpen MORE https://t.co/3ywgVdeOjr— LPGA (@LPGA) August 19, 2020 Hún spilaði æfingahringinn á tveimur og hálfum tíma en frá því að opna breska varð risamót árið 2001 þá hafa einungis Davies og Cristie Kerr tekið þátt í öllum nítján mótunum. „Þetta er stór vika fyrir kvenna golf. Að spila á þessum golfvelli sem hefur verið á karlamótunum árunum saman og hleypti ekki kvenfólki inn lengi. Þetta er stór vika,“ sagði Davies. Íslensku kylfingarnir; Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru ekki með á mótinu þetta árið. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 14.00 en útsendingar verða frá mótinu alla helgina. Dame Laura Davies hits the first tee shot of the 2020 @AIGWomensOpen!It s @LFCLJD s 40th appearance in the event! pic.twitter.com/LkSXRQi3cR— LPGA (@LPGA) August 20, 2020 Golf Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Troon vellinum í morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Royal Troon völlurinn heldur mótið. Vegna kórónuveirunnar er Opna breska fyrsta risamót ársins í kvennaflokki og eitt af fáum mótum sem fara fram í sumar. Það var því vel við hæfi að einn besti breski kylfingur sögunnar, Laura Davies, sló fyrsta höggið í morgun en henni var að taka upphafshöggið á mótinu. „Þetta er mikill heiður að fá að slá opnunarhöggið en fyrst og fremst mikilvægt að spila á velli sem er ekki fullur og ég hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki,“ sagði Davies sem ruslaði æfingahringnum af á þriðjudaginn. Making her first appearance at 16, nothing seems more fitting than @LFCLJD kicking off the @AIGWomensOpen MORE https://t.co/3ywgVdeOjr— LPGA (@LPGA) August 19, 2020 Hún spilaði æfingahringinn á tveimur og hálfum tíma en frá því að opna breska varð risamót árið 2001 þá hafa einungis Davies og Cristie Kerr tekið þátt í öllum nítján mótunum. „Þetta er stór vika fyrir kvenna golf. Að spila á þessum golfvelli sem hefur verið á karlamótunum árunum saman og hleypti ekki kvenfólki inn lengi. Þetta er stór vika,“ sagði Davies. Íslensku kylfingarnir; Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru ekki með á mótinu þetta árið. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 14.00 en útsendingar verða frá mótinu alla helgina. Dame Laura Davies hits the first tee shot of the 2020 @AIGWomensOpen!It s @LFCLJD s 40th appearance in the event! pic.twitter.com/LkSXRQi3cR— LPGA (@LPGA) August 20, 2020
Golf Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira