Ólafía í ágætum málum á fyrsta Symetra-móti ársins Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 22:20 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leikur á Symetra-mótaröðinni í ár. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á móti í Flórída á Symetra-mótaröðinni. Hún lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Ólafía er sem stendur í 33. sæti þegar örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Efst er Maddie Szeryk frá Kanada á -5 höggum. Leiknir eru þrír hringir á mótinu, sem ber heitið Floridas Natural Charity Classic. Ólafía fékk þrjá fugla en tvo skolla á fyrri níu holunum í dag, og svo skolla á 10. holu, en paraði aðrar. Þetta er fyrsta mót ársins á Symetra-mótaröðinni, sem er sú næstbesta í Bandaríkjunum. Verðlaunaféð sem í boði er nemur 125.000 Bandaríkjadölum. Golf Tengdar fréttir Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. 14. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á móti í Flórída á Symetra-mótaröðinni. Hún lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Ólafía er sem stendur í 33. sæti þegar örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Efst er Maddie Szeryk frá Kanada á -5 höggum. Leiknir eru þrír hringir á mótinu, sem ber heitið Floridas Natural Charity Classic. Ólafía fékk þrjá fugla en tvo skolla á fyrri níu holunum í dag, og svo skolla á 10. holu, en paraði aðrar. Þetta er fyrsta mót ársins á Symetra-mótaröðinni, sem er sú næstbesta í Bandaríkjunum. Verðlaunaféð sem í boði er nemur 125.000 Bandaríkjadölum.
Golf Tengdar fréttir Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. 14. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. 14. febrúar 2020 07:00