McIlroy í 2.sæti eftir fyrsta hring á Arnold Palmer Ísak Hallmundarson skrifar 6. mars 2020 16:15 McIlroy var í stuði í gær vísir/getty Hinn Norður-írski Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum í golfi, er einu höggi á eftir efsta mann á Arnold Palmer Invitational. Mótið sem fer fram á Bay Hill hófst í gær og lýkur á sunnudaginn. McIlroy lék opnunarhringinn á 66 höggum, sex höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla, einn örn og einn skolla í gær. Matt Every er í forystu eftir fyrsta hring á sjö höggum undir pari. Hann spilaði á 65 höggum án þess að fá skolla á hringnum. Every vann mótið árin 2014 og 2015 og eru það einu PGA-mót sem hann hefur sigrað á ferlinum. Talor Gooch er síðan í 3. sæti á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, sem hefur sigrað mótið átta sinnum, er ekki með á mótinu vegna bakmeiðsla og sömuleiðis sigurvegari síðasta árs, Francesco Molinari, einnig vegna meiðsla á baki. Annar hringur mótsins hefst kl. 19:00 í kvöld og er sýndur í beinni á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn Norður-írski Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum í golfi, er einu höggi á eftir efsta mann á Arnold Palmer Invitational. Mótið sem fer fram á Bay Hill hófst í gær og lýkur á sunnudaginn. McIlroy lék opnunarhringinn á 66 höggum, sex höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla, einn örn og einn skolla í gær. Matt Every er í forystu eftir fyrsta hring á sjö höggum undir pari. Hann spilaði á 65 höggum án þess að fá skolla á hringnum. Every vann mótið árin 2014 og 2015 og eru það einu PGA-mót sem hann hefur sigrað á ferlinum. Talor Gooch er síðan í 3. sæti á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, sem hefur sigrað mótið átta sinnum, er ekki með á mótinu vegna bakmeiðsla og sömuleiðis sigurvegari síðasta árs, Francesco Molinari, einnig vegna meiðsla á baki. Annar hringur mótsins hefst kl. 19:00 í kvöld og er sýndur í beinni á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira