Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru staddir á Ítalíu. vísir/vilhelm/samsett Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Íslenska landsliðið spilar undanúrslitaleik um sæti á EM 2020 gegn Rúmeníu í lok mars og Vísir sló á þráðinn til Guðna og spurði hann hvernig staðan væri á þeim. „Við erum að fara yfir þetta með þeim sem að þessu komu, bæði hér á landi og knattspyrnuyfirvöldum erlendis, svo við erum bara að fara yfir stöðuna,“ sagði Guðni í samtali við Vísi í morgun. „Þetta er að breytast frá degi til dags og viku frá viku. Við erum að reyna greina þetta og rýna í hvað best sé að gera. Það í sjálfu sér mun vonandi skýrast í næstu viku hvað við þurfum að gera í því sambandi.“ Formaðurinn segir að það sé erfitt að segja eitthvað um málið á þessum tímapunkti en hann reikni með þeim í landsleikina. „Það er ekkert hægt að segja á þessu stigi. Það á eftir að tilkynna hópinn en þeir ættu að gera sterkt tilkall í hópinn. Það er miðað við það að þeir komi í landsleikinn og gengið út frá því að þeir komi í leikinn en það er erfitt að fullyrða á þessum tímapunkti.“ Það eru ekki bara Emil og Birkir sem KSÍ er að horfa til því U19 ára landslið Íslands á að spila milliriðil á Ítalíu í næstu viku. „Við erum líka að horfa til þess að fara að spila milliriðil á Ítalíu og fleira sem við erum að athuga með. Hlutirnir eru að breytast með hverri vikunni svo við vitum heldur ekki hver nákvæmlega staðan verður í næstu viku.“ „Við munum taka stöðuna betur á þessu strax eftir helgi og erum nú þegar byrjuð að rýna og greina í stöðuna og sjá hvað þurfi að gera,“ sagði Guðni. EM 2020 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Handbolti Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Íslenska landsliðið spilar undanúrslitaleik um sæti á EM 2020 gegn Rúmeníu í lok mars og Vísir sló á þráðinn til Guðna og spurði hann hvernig staðan væri á þeim. „Við erum að fara yfir þetta með þeim sem að þessu komu, bæði hér á landi og knattspyrnuyfirvöldum erlendis, svo við erum bara að fara yfir stöðuna,“ sagði Guðni í samtali við Vísi í morgun. „Þetta er að breytast frá degi til dags og viku frá viku. Við erum að reyna greina þetta og rýna í hvað best sé að gera. Það í sjálfu sér mun vonandi skýrast í næstu viku hvað við þurfum að gera í því sambandi.“ Formaðurinn segir að það sé erfitt að segja eitthvað um málið á þessum tímapunkti en hann reikni með þeim í landsleikina. „Það er ekkert hægt að segja á þessu stigi. Það á eftir að tilkynna hópinn en þeir ættu að gera sterkt tilkall í hópinn. Það er miðað við það að þeir komi í landsleikinn og gengið út frá því að þeir komi í leikinn en það er erfitt að fullyrða á þessum tímapunkti.“ Það eru ekki bara Emil og Birkir sem KSÍ er að horfa til því U19 ára landslið Íslands á að spila milliriðil á Ítalíu í næstu viku. „Við erum líka að horfa til þess að fara að spila milliriðil á Ítalíu og fleira sem við erum að athuga með. Hlutirnir eru að breytast með hverri vikunni svo við vitum heldur ekki hver nákvæmlega staðan verður í næstu viku.“ „Við munum taka stöðuna betur á þessu strax eftir helgi og erum nú þegar byrjuð að rýna og greina í stöðuna og sjá hvað þurfi að gera,“ sagði Guðni.
EM 2020 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Handbolti Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira