Segir kolröng skilaboð að skerða laun fólks í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. mars 2020 19:33 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir stjórnvöld ekki koma að því að greiða laun fólks í sóttkví vegna kórónuveirunnar. vísir/vilhelm Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ríkið muni ekki koma að því að greiða laun fólks. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins sagði í morgun að atvinnurekendur ættu ekki að bera kostnaðinn, heldur ætti ríkið að greiða bæturnar. Katrín fundaði með fulltrúum SA og ASÍ síðdegis í dag og er nú unnið að yfirlýsingu um það hvernig launagreiðslum fólks í sóttkví verði háttað. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Katrín segir það ekki eiga að bitna á efnahagi fólks að það fylgi tilmælum í þágu almannahagsmuna. Launagreiðslur fólks sem starfar á almennum markaði hafa verið nokkuð á reiki hafi það þurft að fara í sóttkví. Forsætisráðherra segir alla aðila sammála um að sóttkví sé nauðsynleg aðgerð til að hefta útbreiðslu veirunnar og til að tryggja að álag á innviði og heilbrigðiskerfið verði ekki of mikið. „Um þetta eru allir aðilar sammála þannig að það sem mun gerast næst í þessu máli er að við erum að vinna saman að sameiginlegri yfirlýsingu til þess að koma með ásættanlega lausn til næstu vikna,“ segir Katrín. Þá segir hún að eðli málsins samkvæmt sé ekki vitað hver þróunin verði og tryggja þurfi að fólk sem ráðlagt er að fara í sóttkví geri það. „Eðli málsins samkvæmt þá eru það kolröng skilaboð að skerða laun fólks þegar það fer í sóttkví, við getum ekki látið það bitna á efnahag fólks að það sé að fylgja fyrirmælum í Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ríkið muni ekki koma að því að greiða laun fólks. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins sagði í morgun að atvinnurekendur ættu ekki að bera kostnaðinn, heldur ætti ríkið að greiða bæturnar. Katrín fundaði með fulltrúum SA og ASÍ síðdegis í dag og er nú unnið að yfirlýsingu um það hvernig launagreiðslum fólks í sóttkví verði háttað. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Katrín segir það ekki eiga að bitna á efnahagi fólks að það fylgi tilmælum í þágu almannahagsmuna. Launagreiðslur fólks sem starfar á almennum markaði hafa verið nokkuð á reiki hafi það þurft að fara í sóttkví. Forsætisráðherra segir alla aðila sammála um að sóttkví sé nauðsynleg aðgerð til að hefta útbreiðslu veirunnar og til að tryggja að álag á innviði og heilbrigðiskerfið verði ekki of mikið. „Um þetta eru allir aðilar sammála þannig að það sem mun gerast næst í þessu máli er að við erum að vinna saman að sameiginlegri yfirlýsingu til þess að koma með ásættanlega lausn til næstu vikna,“ segir Katrín. Þá segir hún að eðli málsins samkvæmt sé ekki vitað hver þróunin verði og tryggja þurfi að fólk sem ráðlagt er að fara í sóttkví geri það. „Eðli málsins samkvæmt þá eru það kolröng skilaboð að skerða laun fólks þegar það fer í sóttkví, við getum ekki látið það bitna á efnahag fólks að það sé að fylgja fyrirmælum í
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33
Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34
Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00