Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. mars 2020 20:00 Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshópinn. Hann er skipaður lykilaðilum í skólakerfinu en yfir tuttugu félög koma að framkvæmdinni. Hópurinn hefur þegar hafið störf og mun framkvæmdin snúa aðöllum skólastigum, allt frá leikskólastarfi að háskólum. Hún segir það fara eftir hverjum og einum skóla, hvað aðgerðum verði beitt. „Það er hver og einn skóli sem útfærir það miðað við þær aðstæður sem eru uppi á hverjum stað. Sums staðar verður hægt út frá þeim takmörkunum sem eru í gildi að vera með undir 20 manna hópa, sums staðar er það ekki hægt. Það sem ég legg mesta áherslu á er að hver og einn fáist við þessar aðstæður eins og þeir best geta mögulega gert,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra. Hún segir mismunandi aðstæður um allt land og því verði skólar að hafa sveignanleika í aðstæðum sem þessum.Tímabundið ástand, margir hugsa um lokaprófin í vor þó það sé langt í þau. Eruð þið hrædd um að skólastarfið muni dragast á langinn inn í sumarið?„Það er of snemmt að segja um það. Ég vil bara segja að ég treysti íslensku skólafólki og forystufólki þar mjög vel til að tryggja það að við getum unnið þetta með nemendum og foreldrum. Við getum ekki sagt á þessum tímapunkti nákvæmlega hvernig annarlok verða. Það fer eftir hverjum skóla og svo þurfum við að taka stöðuna reglulega eftir því hvernig mál þróast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira