Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2020 21:45 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu í lok mars. vísir/vilhelm Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. UEFA mun funda á þriðjudag með öllum hluteigandi aðilum á þriðjudag en í tilkynningu frá FIFA í kvöld segir að mælt sé með að öllum landsleikjum út marsmánuð verði frestað. Í tilkynningunni segir einnig að slakað verði á lögum um það að landsliðin eigi rétt á sínum leikmönnum en mörg félagslið eru sögð hrædd við að senda leikmenn sína á staði víðast hvar um Evrópu.FIFA statement: https://t.co/mtDACN5fsOpic.twitter.com/fWnfp8NT2d — FIFA Media (@fifamedia) March 13, 2020 Leikur Íslands og Rúmeníu átti að fara fram þann 26. mars og úrslitaleikurinn um laust sæti á EM 2020 fimm dögum síðar. Nú er umræðan hvort að Evrópumótið fari einfaldlega fram næsta sumar.Guðni Bergsson sagði í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöld að ýmislegt væri í loftinu sem benti til þess að leiknum yrði aflýst. Flestar fótboltadeildir í heimi hafa gert hlé á sínum deildum og er meðal annars enski boltinn kominn í frí, að minnsta kosti þangað til 3. apríl.The Euro 2020 play-offs have moved a step closer to being postponed after Fifa recommended all upcoming internationals should be called off. More: https://t.co/9Rbkb5DMObpic.twitter.com/BtgVQsLUfc — BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. UEFA mun funda á þriðjudag með öllum hluteigandi aðilum á þriðjudag en í tilkynningu frá FIFA í kvöld segir að mælt sé með að öllum landsleikjum út marsmánuð verði frestað. Í tilkynningunni segir einnig að slakað verði á lögum um það að landsliðin eigi rétt á sínum leikmönnum en mörg félagslið eru sögð hrædd við að senda leikmenn sína á staði víðast hvar um Evrópu.FIFA statement: https://t.co/mtDACN5fsOpic.twitter.com/fWnfp8NT2d — FIFA Media (@fifamedia) March 13, 2020 Leikur Íslands og Rúmeníu átti að fara fram þann 26. mars og úrslitaleikurinn um laust sæti á EM 2020 fimm dögum síðar. Nú er umræðan hvort að Evrópumótið fari einfaldlega fram næsta sumar.Guðni Bergsson sagði í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöld að ýmislegt væri í loftinu sem benti til þess að leiknum yrði aflýst. Flestar fótboltadeildir í heimi hafa gert hlé á sínum deildum og er meðal annars enski boltinn kominn í frí, að minnsta kosti þangað til 3. apríl.The Euro 2020 play-offs have moved a step closer to being postponed after Fifa recommended all upcoming internationals should be called off. More: https://t.co/9Rbkb5DMObpic.twitter.com/BtgVQsLUfc — BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira