Tesla hefur framleitt milljón bíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. mars 2020 07:00 Milljónasti bíll Tesla var samkvæmt Elon Musk þessi rauði Model Y. Vísir/Elon Musk Twitter Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið. Tesla var stofnað árið 2003 af Martin Eberhard og Marc Tarpenning í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Það tók fyrirtækið því 17 ár að ná milljón bíla markinu. Elon Musk gekk til liðs við fyrirtækið árið 2004. Tesla hefur nýlega hafði afhendingar á fyrstu bílunum til Íslendinga og mikil spenna ríkir meðal margra sem bíða bílanna sinna. Formlegar sölutölur verða ekki gefnar upp samkvæmt þeim svörum sem blaðamaður fékk þegar hann fór þess á leit við Tesla. Þær verða gerðar aðgengilegar um næstu mánaðamót eins og venja er.Congratulations Tesla team on making our 1,000,000th car!! pic.twitter.com/5M99a9LLQi— Elon Musk (@elonmusk) March 10, 2020 Roadster var fyrsti bíllinn sem Tesla framleiddi, hann var fyrst seldur árið 2008. Model S kom svo í kjölfarið árið 2012. Þar á eftir kom Model X árið 2015 og svo Model 3 árið 2017. Telsa hóf svo smíði á Model Y bílnum á þessu ári, afhendingar á Model Y eiga að hefjast fljótlega í Bandaríkjunum. Tesla vill augljóslega að gerðinar myndi orðið „Sexy“ eða kynþokkafullt. Þó með 3 sem E. Tesla vinnur nú að smíði annarrar kynslóðar af Roadster sportbílnum sem og Cybertruck jeppanum. Á síðasta ári hófst bygging þriðju Gígaverskmiðju Tesla í Kína. Sú fjórða verður svo byggð rétt utan við Berlín í Þýskalandi. Það má því vænta þess að smíði næstu milljón bíla muni taka skemmri tíma en smíði fyrstu milljón bílanna. Bílar Tengdar fréttir Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. 4. mars 2020 07:00 Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. 13. janúar 2020 07:00 Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30 Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. 25. febrúar 2020 23:36 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent
Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið. Tesla var stofnað árið 2003 af Martin Eberhard og Marc Tarpenning í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Það tók fyrirtækið því 17 ár að ná milljón bíla markinu. Elon Musk gekk til liðs við fyrirtækið árið 2004. Tesla hefur nýlega hafði afhendingar á fyrstu bílunum til Íslendinga og mikil spenna ríkir meðal margra sem bíða bílanna sinna. Formlegar sölutölur verða ekki gefnar upp samkvæmt þeim svörum sem blaðamaður fékk þegar hann fór þess á leit við Tesla. Þær verða gerðar aðgengilegar um næstu mánaðamót eins og venja er.Congratulations Tesla team on making our 1,000,000th car!! pic.twitter.com/5M99a9LLQi— Elon Musk (@elonmusk) March 10, 2020 Roadster var fyrsti bíllinn sem Tesla framleiddi, hann var fyrst seldur árið 2008. Model S kom svo í kjölfarið árið 2012. Þar á eftir kom Model X árið 2015 og svo Model 3 árið 2017. Telsa hóf svo smíði á Model Y bílnum á þessu ári, afhendingar á Model Y eiga að hefjast fljótlega í Bandaríkjunum. Tesla vill augljóslega að gerðinar myndi orðið „Sexy“ eða kynþokkafullt. Þó með 3 sem E. Tesla vinnur nú að smíði annarrar kynslóðar af Roadster sportbílnum sem og Cybertruck jeppanum. Á síðasta ári hófst bygging þriðju Gígaverskmiðju Tesla í Kína. Sú fjórða verður svo byggð rétt utan við Berlín í Þýskalandi. Það má því vænta þess að smíði næstu milljón bíla muni taka skemmri tíma en smíði fyrstu milljón bílanna.
Bílar Tengdar fréttir Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. 4. mars 2020 07:00 Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. 13. janúar 2020 07:00 Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30 Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. 25. febrúar 2020 23:36 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent
Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. 4. mars 2020 07:00
Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. 13. janúar 2020 07:00
Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30
Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. 25. febrúar 2020 23:36