260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 21. ágúst 2020 12:00 Nýgengin lax sem veiddist í Eystri Rangá í vikunni. Mynd: KL Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið. Stangveiði Mest lesið Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Helgarviðtal: Veiddi 94 bleikjur á einum degi Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Straumu kynnst við allar aðstæður Veiði Góð saga af skrifstofuveiðum Veiði Tveir risar úr Vatnsdalsá Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði
Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið.
Stangveiði Mest lesið Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Helgarviðtal: Veiddi 94 bleikjur á einum degi Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Straumu kynnst við allar aðstæður Veiði Góð saga af skrifstofuveiðum Veiði Tveir risar úr Vatnsdalsá Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði