Það besta af DC FanDome: Wonder Woman, Batman og Snyder Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2020 12:28 Batman, Wonder Woman, Peacemaker og Uxas/Darkseid. WarnerMedia og DC Entertainment sýndu fjölda nýrra stikla og annað efni á DC FanDome. Þar er um að ræða nokkurs konar net-ráðstefnu/hátíð þar sem fyrirtækin sýndu það sem er í vændum frá söguheimi DC. Fyrri hluti FanDome, sem nefnist Hall of Heroes, var sýndur í gær. Þar voru meðal annars sýndar stiklur úr nýjum kvikmyndum um Wonder Woman og Batman og ýmislegt annað. Ýmis verkefni fengu engar stiklur, eins og ný Flash mynd með Esra Miller og Ben Affleck og ýmislegt fleira. Hægt er að fylgjast með kynningunum á Twittersíðu hátíðarinnar. The out-of-this-Multiverse experience continues at https://t.co/SyKFjcIr1y! Don't miss encore panels featuring #TheFlash film, @SuicideSquadWB and more 🙌 #DCFanDome pic.twitter.com/eNgopSilWQ— DC (@DCComics) August 23, 2020 Hér að neðan verður þó stiklað á stóru yfir helstu stiklurnar sem búið er að sýna. Wonder Woman 1984 Wonder Woman snýr aftur í nýrri kvikmynd og að þessu sinni gerist hún árið 1984. The Batman Leðurblökumaðurinn snýr aftur en að þessu sinni í nýrri mynd sem tengist ekki þeim kvikmyndasöguheimi sem hefur verið skapaður. Robert Pattinson er hér í hlutverki Batman og verður þessi mynd í dekkri kanntinum, miðað við stikluna. Snyder-útgáfan Allt frá því að Justice League kom út, við dræmar móttökur, hafa aðdáendur ofurhetjanna kallað eftir því að leikstjórinn Zack Snyder, sem hóf framleiðslu myndarinnar en þurfti frá að hverfa, fengi tækifæri til að klára verk sitt og gefa út eigin útgáfu. Það mun gerast. HBO Max mun sýna myndina sem verður skipt niður í fjóra klukkustundarlanga hluta. The Suicide Squad Leikstjórinn James Gunn er að gera nýja Suicide Squad kvikmynd með leikurum eins og Idris Elba og John Cena. Um er að ræða nokkurs konar reboot og gerist þess mynd nokkrum áratugum fyrir okkar tíma. Black Adam Dwayne Johnson hefur tekið að sér hlutverk Black Adam í samnefndri kvikmynd. Sú mynd fékk ekki almennilega stiklu heldur stutta teiknimynd sem sýnir grunninn að sögu galdramannsins. Tveir tölvuleikir Tveir tölvuleikir voru þar að auki kynntir í gær. Suicide Squad: Kill the Justice League og Gotham Knights. Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
WarnerMedia og DC Entertainment sýndu fjölda nýrra stikla og annað efni á DC FanDome. Þar er um að ræða nokkurs konar net-ráðstefnu/hátíð þar sem fyrirtækin sýndu það sem er í vændum frá söguheimi DC. Fyrri hluti FanDome, sem nefnist Hall of Heroes, var sýndur í gær. Þar voru meðal annars sýndar stiklur úr nýjum kvikmyndum um Wonder Woman og Batman og ýmislegt annað. Ýmis verkefni fengu engar stiklur, eins og ný Flash mynd með Esra Miller og Ben Affleck og ýmislegt fleira. Hægt er að fylgjast með kynningunum á Twittersíðu hátíðarinnar. The out-of-this-Multiverse experience continues at https://t.co/SyKFjcIr1y! Don't miss encore panels featuring #TheFlash film, @SuicideSquadWB and more 🙌 #DCFanDome pic.twitter.com/eNgopSilWQ— DC (@DCComics) August 23, 2020 Hér að neðan verður þó stiklað á stóru yfir helstu stiklurnar sem búið er að sýna. Wonder Woman 1984 Wonder Woman snýr aftur í nýrri kvikmynd og að þessu sinni gerist hún árið 1984. The Batman Leðurblökumaðurinn snýr aftur en að þessu sinni í nýrri mynd sem tengist ekki þeim kvikmyndasöguheimi sem hefur verið skapaður. Robert Pattinson er hér í hlutverki Batman og verður þessi mynd í dekkri kanntinum, miðað við stikluna. Snyder-útgáfan Allt frá því að Justice League kom út, við dræmar móttökur, hafa aðdáendur ofurhetjanna kallað eftir því að leikstjórinn Zack Snyder, sem hóf framleiðslu myndarinnar en þurfti frá að hverfa, fengi tækifæri til að klára verk sitt og gefa út eigin útgáfu. Það mun gerast. HBO Max mun sýna myndina sem verður skipt niður í fjóra klukkustundarlanga hluta. The Suicide Squad Leikstjórinn James Gunn er að gera nýja Suicide Squad kvikmynd með leikurum eins og Idris Elba og John Cena. Um er að ræða nokkurs konar reboot og gerist þess mynd nokkrum áratugum fyrir okkar tíma. Black Adam Dwayne Johnson hefur tekið að sér hlutverk Black Adam í samnefndri kvikmynd. Sú mynd fékk ekki almennilega stiklu heldur stutta teiknimynd sem sýnir grunninn að sögu galdramannsins. Tveir tölvuleikir Tveir tölvuleikir voru þar að auki kynntir í gær. Suicide Squad: Kill the Justice League og Gotham Knights.
Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira