Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. ágúst 2020 22:07 Hallbera Guðný Gísladóttir í leik með Val. vísir/bára Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. „Við byrjuðum ekki sérstaklega vel. Þær komumst full auðveldlega í gegnum pressuna og Sandra í markinu gerði vel í að halda okkur í leiknum fyrsta korterið. En eftir að við settum fyrsta markið á okkur þá fannst mér þetta aldrei vera spurning,“ sagði Hallbera en sigurinn í dag og tap Breiðabliks gegn Selfyssingum þýðir að aðeins tvö stig skilja nú á milli Vals og Breiðabliks sem situr á toppi deildarinnar. Þetta var fyrstu stigin sem Breiðablik töpuðu og fyrstu mörkin sem liðið fékk á sig í sumar. „Við vorum farnar að horfa of mikið á hvað Blikar voru að gera og ákváðum að taka þann pól í hæðina að einbeita að okkar leik. Þetta var ein umferð og hún spilaðist vel fyrir okkur en það eru fullt af stigum eftir í pottinum,“ sagði Hallbera. Aðspurð um ummæli Nik Anthony, þjálfara Þróttar, um dómgæslu leiksins gaf Hallbera lítið fyrir það. Sérstaklega eftir að Elísbet Freyja virtist sparka viljandi í Hallberu á 78. mínútu en af einhverjum ástæðum sá dómarinn enga ástæðu til að sýna henni rauða spjaldið. „Hún átti að fá rautt spjald. Hún setti sólann í lærið á mér þegar hún er dottin þannig ég held að hann [Nik Anthony] geti bara verið fegin að hafa klárað leikinn með 11 menn inn á,“ sagði Hallbera og hélt áfram. „Ef þetta lið ætlar að spila hart þá þurfa þær að geta tekið því að það sé spilað hart á móti. Dómarinn dæmdi bara eins fyrir bæði lið.“ Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03 Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. „Við byrjuðum ekki sérstaklega vel. Þær komumst full auðveldlega í gegnum pressuna og Sandra í markinu gerði vel í að halda okkur í leiknum fyrsta korterið. En eftir að við settum fyrsta markið á okkur þá fannst mér þetta aldrei vera spurning,“ sagði Hallbera en sigurinn í dag og tap Breiðabliks gegn Selfyssingum þýðir að aðeins tvö stig skilja nú á milli Vals og Breiðabliks sem situr á toppi deildarinnar. Þetta var fyrstu stigin sem Breiðablik töpuðu og fyrstu mörkin sem liðið fékk á sig í sumar. „Við vorum farnar að horfa of mikið á hvað Blikar voru að gera og ákváðum að taka þann pól í hæðina að einbeita að okkar leik. Þetta var ein umferð og hún spilaðist vel fyrir okkur en það eru fullt af stigum eftir í pottinum,“ sagði Hallbera. Aðspurð um ummæli Nik Anthony, þjálfara Þróttar, um dómgæslu leiksins gaf Hallbera lítið fyrir það. Sérstaklega eftir að Elísbet Freyja virtist sparka viljandi í Hallberu á 78. mínútu en af einhverjum ástæðum sá dómarinn enga ástæðu til að sýna henni rauða spjaldið. „Hún átti að fá rautt spjald. Hún setti sólann í lærið á mér þegar hún er dottin þannig ég held að hann [Nik Anthony] geti bara verið fegin að hafa klárað leikinn með 11 menn inn á,“ sagði Hallbera og hélt áfram. „Ef þetta lið ætlar að spila hart þá þurfa þær að geta tekið því að það sé spilað hart á móti. Dómarinn dæmdi bara eins fyrir bæði lið.“
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03 Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24. ágúst 2020 22:03
Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 22:20
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn