Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2020 21:10 Bretar hafa að undanförnu verið að setja ríki á rauðan lista Vísir/EPA Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph þar sem fjallað er um að líklegt sé að Sviss verði sett á hinn svokallaða rauða lista. Í fréttinni kemur einnig fram að Ísland, Jamaíka og Tékkland séu að nálgast rauða listann miðað við þau viðmið sem yfirvöld í Bretlandi notast við. Viðmiðið er nýgengi smitan en yfirvöld Breta miðað við það tala nýgengis sé ekki hærri en 20, ella fari ríki á rauða listann. Í frétt Telegraph segir að nýgengi smita í Sviss sé 20. Samkvæmt tölulegum upplýsingum á Covid.is er nýgengi innanlandssmita hér 19,6 en talan táknar hversu mörg smit eru á hverja 100 þúsund íbúa. Í frétt Telegraph segir að embættismenn í Bretlandi muni hittast á næstu 48 klukkutímum til að taka ákvörðun um hvaða lönd bætist á rauða listann, sem þegar inniheldur ríki á borið við Spán, Frakkland, Belgíu og Holland. Verði Ísland flokkað sem áhættusvæði af yirvöldum í Bretlandi þurfa þeir sem ferðast til Bretlands frá Íslandi að sæta 14 daga sóttkví við komuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira