Tryggingafélög taka Covid inn í áhættumat sitt Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2020 22:00 Óvissuþættir vegna hugsanlegra langtímaáhrifa Covid hafa gert það að verkum að tryggingafélög fresta umsóknum um tryggingar ef viðkomandi hefur verið útsettur fyrir sjúkdómnum eða veikst af honum. Vísir/Vilhelm Tryggingafélög hafa tekið Covid inn í áhættumat sitt vegna óvissuþátta um hugsanleg langtímaáhrif sjúkdómsins. Ef einhver hyggst fá sér líf- eða sjúkdómatryggingu er viðkomandi nú spurður út í reynslu hans af Covid. Á þetta við tryggingafélög á borð við VÍS, TM, Sjóvá og Vörð. „Ef þú hefur verið sóttkví eða veikst er frestun á umsókninni í fjórar vikur frá því þú ert orðinn einkennalaus. Ef þú lagst inn á spítala vegna þessa er frestun á umsökninni í sex mánuði frá því þú ert orðinn einkennalaus,“ segir Sigurður Óli Kolbeinsson, framkvæmdastjóri vátryggingasviðs Varðar. Hann tekur fram að ekki sé um höfnun að ræða. „Þetta byggir á óvissu varðandi afleiðingar af þessum sjúkdómi.“ Að færa Covid í áhættumat líftrygginga er fengið frá erlendum líftryggingafélögum. „Menn eru bara að afla upplýsinga eins og gert er með ýmsa aðra sjúkdóma, jafnvel flensu. Það er líka spurt í það. Ef þú hefur lagst inn á spítala vegna flensu getur það haft áhrif,“ segir Sigurður Óli. Formaður Neytendasamtakanna segir skiljanlegt að tryggingafélögin verji sig fyrir sjúkdómi sem hefur óþekktar afleðingar. Forsendurnar þurfi þó að vera á hreinu. „Ef við fáum til dæmis gubbupest og missum af ferðalagi eða þurfum að stytta það, þá er það tryggt en mögulega þegar við fáum hita vegna Covid. Þá ríður á að við vitum og skiljum skilmálana þegar við skrifum undir þá og kaupum tryggingar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Tryggingafélög hafa tekið Covid inn í áhættumat sitt vegna óvissuþátta um hugsanleg langtímaáhrif sjúkdómsins. Ef einhver hyggst fá sér líf- eða sjúkdómatryggingu er viðkomandi nú spurður út í reynslu hans af Covid. Á þetta við tryggingafélög á borð við VÍS, TM, Sjóvá og Vörð. „Ef þú hefur verið sóttkví eða veikst er frestun á umsókninni í fjórar vikur frá því þú ert orðinn einkennalaus. Ef þú lagst inn á spítala vegna þessa er frestun á umsökninni í sex mánuði frá því þú ert orðinn einkennalaus,“ segir Sigurður Óli Kolbeinsson, framkvæmdastjóri vátryggingasviðs Varðar. Hann tekur fram að ekki sé um höfnun að ræða. „Þetta byggir á óvissu varðandi afleiðingar af þessum sjúkdómi.“ Að færa Covid í áhættumat líftrygginga er fengið frá erlendum líftryggingafélögum. „Menn eru bara að afla upplýsinga eins og gert er með ýmsa aðra sjúkdóma, jafnvel flensu. Það er líka spurt í það. Ef þú hefur lagst inn á spítala vegna flensu getur það haft áhrif,“ segir Sigurður Óli. Formaður Neytendasamtakanna segir skiljanlegt að tryggingafélögin verji sig fyrir sjúkdómi sem hefur óþekktar afleðingar. Forsendurnar þurfi þó að vera á hreinu. „Ef við fáum til dæmis gubbupest og missum af ferðalagi eða þurfum að stytta það, þá er það tryggt en mögulega þegar við fáum hita vegna Covid. Þá ríður á að við vitum og skiljum skilmálana þegar við skrifum undir þá og kaupum tryggingar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira