Gaga, Grande og BTS áttu MTV VMA hátíðina í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2020 10:00 Ariana Grande og Lady Gaga fengu flest verðlaun á MTV VMA hátíðinni. Getty/ Kevin Winter Líkt og nánast allt annað árið 2020, var MTV VMA hátíðin í ár óvenjuleg. Í gær var verðlaunað allt það besta í tónlist og Lady Gaga vann flest verðlaun. Á hátíðinni voru nýjungar vegna heimsfaraldursins og var verðlaunað fyrir besta flutning í sóttkví og besta tónlistarmyndbandið sem tekið var upp heima. Gaga átti magnað kvöld með mikið af búningaskiptum eins og henni einni er lagið. Hún vann meðal annars verðlaunin Listamaður ársins og nýtti þetta tækifæri til þess að hvetja til grímunotkunar og sást sjálf aldrei á hátíðinni án þess að vera með grímu eða annað fyrir andlitinu. Arianna Grande átti líka gott kvöld og vann fjögur verðlaun og svo fluttu þær saman lagið Rain on Me í fyrsta skipti opinberlega. Báðar voru þær með grímu á sviðinu en þær unnu verðlaunin Lag ársins og Besta samstarfið í gær fyrir þetta lag. Hér fyrir neðan má sjá flutninginn, en Lady Gaga flutti nokkur lög af plötunni Chromatica, á hátíðinni í gær. .@ladygaga took us on a JOURNEY through #CHROMATICA with this incredible #VMA performance! pic.twitter.com/jBjaUpZtfG— MTV (@MTV) August 31, 2020 BTS átti stórkostlegt kvöld en strákarnir fengu þrenn verðlaun og fluttu svo lagið Dynamite í beinni frá Suður-Kóreu við mikinn fögnuð viðstaddra. Þeir voru meðal annars verðlaunaðir fyrir að vera bestir í poppi og virðast einfaldlega óstöðvandi. I am SPEECHLESS after @BTS_twt s explosive #VMA performance of #Dynamite!! pic.twitter.com/Qj14AYTzfD— MTV (@MTV) August 31, 2020 The Weeknd vann tvisvar í gær og í þakkarræðum sínum talaði hann um réttlæti fyrir Jacob Blake og Breonnu Taylor, sem bæði voru skotin af lögreglu í Bandaríkjunum. Söngkonan Taylor Swift komst svo í sögubækurnar og var fyrsti kvenkyns sólólistamaðurinn til að vinna verðlaun fyrir bestu leikstjórn á myndbandi. The Man er fyrsta myndbandið sem söngkonan leikstýrir sjálf og mun hún eflaust gera meira af því. Sönkonan Miley Cyrus flutti Midnight sky og endaði þar á stórri diskókúlu sem þótti minna á lagið Wrecking Ball sem kom út fyrir sjö árum síðan. Our girl @MileyCyrus has us all gazing at the #MidnightSky tonight! #VMAs pic.twitter.com/7UVmPix1My— MTV (@MTV) August 31, 2020 Hér fyrir neðan má sjá helstu verðlaun kvöldsins. Myndband ársins Billie Eilish – "Everything I Wanted” Eminem ft. Juice WRLD – “Godzilla” Future ft. Drake – “Life Is Good” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain On Me” Taylor Swift – “The Man” The Weeknd – “Blinding Lights” Listamaður ársins DaBaby Justin Bieber Lady Gaga Megan Thee Stallion Post Malone The Weeknd Lag ársins Billie Eilish – "Everything I Wanted” Doja Cat – “Say So” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain On Me” Megan Thee Stallion – “Savage” Post Malone – “Circles” Roddy Ricch – “The Box" Besta samstarfið Ariana Grande & Justin Bieber – “Stuck with U” Black Eyed Peas ft. J Balvin – “RITMO (Bad Boys For Life)” Ed Sheeran ft. Khalid – “Beautiful People” Future ft. Drake – “Life Is Good” Karol G ft. Nicki Minaj – “Tusa” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain on Me” Sumarlag ársins Blackpink – "How You Like That" Cardi B (featuring Megan Thee Stallion) – "WAP" Miley Cyrus – "Midnight Sky" DaBaby (featuring Roddy Rich) – "Rockstar" DJ Khaled (featuring Drake) – "Popstar" Doja Cat – "Say So" Jack Harlow – "Whats Poppin" Lil Baby (featuring 42 Dugg) – "We Paid" Dua Lipa – "Break My Heart" Megan Thee Stallion (featuring Beyoncé) – "Savage (Remix)" Pop Smoke (featuring 50 Cent and Roddy Rich) – "The Woo" Saint Jhn – "Roses" Saweetie – "Tap In" Harry Styles – "Watermelon Sugar" Taylor Swift – "Cardigan" The Weeknd – "Blinding Lights" Besti nýliðinn Doja Cat Jack Harlow Lewis Capaldi Roddy Ricch Tate McRae Yungblud Besta bandið 5 Seconds of Summer Blackpink BTS Chloe x Halle CNCO Little Mix Monsta X Now United The 1975 Twenty One Pilots Best í popptónlist BTS – “On” Halsey – “You Should Be Sad” Jonas Brothers – “What a Man Gotta Do” Justin Bieber ft. Quavo – “Intentions” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain On Me” Taylor Swift – “Lover" Best í hip-hoppi DaBaby – “Bop” Eminem ft. Juice WRLD – “Godzilla” Future ft. Drake – “Life Is Good” Megan Thee Stallion – “Savage” Roddy Ricch – “The Box” Travis Scott – “Highest in the Room” Best í rokki Blink-182 – “Happy Days” Coldplay – “Orphans” Evanescence – “Wasted On You” Fall Out Boy ft. Wyclef Jean – “Dear Future Self (Hands Up)” Green Day – “Oh Yeah!” The Killers – “Caution” Best í „alternative“ tónlist The 1975 – “If You're Too Shy (Let Me Know)” All Time Low – “Some Kind Of Disaster” Finneas – “Let’s Fall in Love for the Night” Lana Del Rey – “Doin’ Time” Machine Gun Kelly – “Bloody Valentine” Twenty One Pilots – “Level of Concern” Best í latin Anuel AA ft. Daddy Yankee, Ozuna, Karol G & J Balvin – “China” Bad Bunny – “Yo Perreo Sola” Black Eyed Peas ft. Ozuna & J. Rey Soul – “Mamacita” J Balvin – “Amarillo” Karol G ft. Nicki Minaj – “Tusa” Maluma ft. J Balvin – “Qué Pena” Best í R&B Alicia Keys – “Underdog” Chloe x Halle – “Do It” H.E.R. ft. YG – “Slide” Khalid ft. Summer Walker – “Eleven” Lizzo – “Cuz I Love You” The Weeknd – “Blinding Lights” Best í K-Pop (G)I-DLE – “Oh My God” BTS – “On” EXO – “Obsession” Monsta X – “Someone's Someone” Tomorrow X Together – “9 and Three Quarters (Run Away)” Red Velvet – “Psycho" Besta myndbandið til góðs Anderson .Paak – “Lockdown” Billie Eilish – “All the Good Girls Go to Hell” Demi Lovato – “I Love Me” H.E.R. - "I Can't Breathe" Lil Baby – “The Bigger Picture” Taylor Swift – “The Man” Besta myndbandið að heiman 5 Seconds of Summer – “Wildflower” Ariana Grande & Justin Bieber – “Stuck with U” Blink-182 – “Happy Days” Drake – “Toosie Slide” John Legend – “Bigger Love” Twenty One Pilots – “Level of Concern” Besti flutningur í sóttkví Chloe & Halle – “Do It” - MTV’s Prom-athon CNCO – Unplugged At Home DJ D-Nice – Club MTV presents #DanceTogether John Legend – #togetherathome Concert Series Lady Gaga – “Smile” - One World: Together At Home Post Malone – Nirvana Tribute Besta leikstjórn Billie Eilish – “Xanny” – Leikstjórn: Billie Eilish Doja Cat – “Say So” – Leikstjórn: Hannah Lux Davis Dua Lipa – “Don't Start Now” – Leikstjórn: Nabil Harry Styles – “Adore You” – Leikstjórn: Dave Meyers Taylor Swift – “The Man” – Leikstjórn: Taylor Swift The Weeknd – “Blinding Lights” – Leikstjórn: Anton Tammi Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV. Tónlist Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Líkt og nánast allt annað árið 2020, var MTV VMA hátíðin í ár óvenjuleg. Í gær var verðlaunað allt það besta í tónlist og Lady Gaga vann flest verðlaun. Á hátíðinni voru nýjungar vegna heimsfaraldursins og var verðlaunað fyrir besta flutning í sóttkví og besta tónlistarmyndbandið sem tekið var upp heima. Gaga átti magnað kvöld með mikið af búningaskiptum eins og henni einni er lagið. Hún vann meðal annars verðlaunin Listamaður ársins og nýtti þetta tækifæri til þess að hvetja til grímunotkunar og sást sjálf aldrei á hátíðinni án þess að vera með grímu eða annað fyrir andlitinu. Arianna Grande átti líka gott kvöld og vann fjögur verðlaun og svo fluttu þær saman lagið Rain on Me í fyrsta skipti opinberlega. Báðar voru þær með grímu á sviðinu en þær unnu verðlaunin Lag ársins og Besta samstarfið í gær fyrir þetta lag. Hér fyrir neðan má sjá flutninginn, en Lady Gaga flutti nokkur lög af plötunni Chromatica, á hátíðinni í gær. .@ladygaga took us on a JOURNEY through #CHROMATICA with this incredible #VMA performance! pic.twitter.com/jBjaUpZtfG— MTV (@MTV) August 31, 2020 BTS átti stórkostlegt kvöld en strákarnir fengu þrenn verðlaun og fluttu svo lagið Dynamite í beinni frá Suður-Kóreu við mikinn fögnuð viðstaddra. Þeir voru meðal annars verðlaunaðir fyrir að vera bestir í poppi og virðast einfaldlega óstöðvandi. I am SPEECHLESS after @BTS_twt s explosive #VMA performance of #Dynamite!! pic.twitter.com/Qj14AYTzfD— MTV (@MTV) August 31, 2020 The Weeknd vann tvisvar í gær og í þakkarræðum sínum talaði hann um réttlæti fyrir Jacob Blake og Breonnu Taylor, sem bæði voru skotin af lögreglu í Bandaríkjunum. Söngkonan Taylor Swift komst svo í sögubækurnar og var fyrsti kvenkyns sólólistamaðurinn til að vinna verðlaun fyrir bestu leikstjórn á myndbandi. The Man er fyrsta myndbandið sem söngkonan leikstýrir sjálf og mun hún eflaust gera meira af því. Sönkonan Miley Cyrus flutti Midnight sky og endaði þar á stórri diskókúlu sem þótti minna á lagið Wrecking Ball sem kom út fyrir sjö árum síðan. Our girl @MileyCyrus has us all gazing at the #MidnightSky tonight! #VMAs pic.twitter.com/7UVmPix1My— MTV (@MTV) August 31, 2020 Hér fyrir neðan má sjá helstu verðlaun kvöldsins. Myndband ársins Billie Eilish – "Everything I Wanted” Eminem ft. Juice WRLD – “Godzilla” Future ft. Drake – “Life Is Good” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain On Me” Taylor Swift – “The Man” The Weeknd – “Blinding Lights” Listamaður ársins DaBaby Justin Bieber Lady Gaga Megan Thee Stallion Post Malone The Weeknd Lag ársins Billie Eilish – "Everything I Wanted” Doja Cat – “Say So” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain On Me” Megan Thee Stallion – “Savage” Post Malone – “Circles” Roddy Ricch – “The Box" Besta samstarfið Ariana Grande & Justin Bieber – “Stuck with U” Black Eyed Peas ft. J Balvin – “RITMO (Bad Boys For Life)” Ed Sheeran ft. Khalid – “Beautiful People” Future ft. Drake – “Life Is Good” Karol G ft. Nicki Minaj – “Tusa” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain on Me” Sumarlag ársins Blackpink – "How You Like That" Cardi B (featuring Megan Thee Stallion) – "WAP" Miley Cyrus – "Midnight Sky" DaBaby (featuring Roddy Rich) – "Rockstar" DJ Khaled (featuring Drake) – "Popstar" Doja Cat – "Say So" Jack Harlow – "Whats Poppin" Lil Baby (featuring 42 Dugg) – "We Paid" Dua Lipa – "Break My Heart" Megan Thee Stallion (featuring Beyoncé) – "Savage (Remix)" Pop Smoke (featuring 50 Cent and Roddy Rich) – "The Woo" Saint Jhn – "Roses" Saweetie – "Tap In" Harry Styles – "Watermelon Sugar" Taylor Swift – "Cardigan" The Weeknd – "Blinding Lights" Besti nýliðinn Doja Cat Jack Harlow Lewis Capaldi Roddy Ricch Tate McRae Yungblud Besta bandið 5 Seconds of Summer Blackpink BTS Chloe x Halle CNCO Little Mix Monsta X Now United The 1975 Twenty One Pilots Best í popptónlist BTS – “On” Halsey – “You Should Be Sad” Jonas Brothers – “What a Man Gotta Do” Justin Bieber ft. Quavo – “Intentions” Lady Gaga og Ariana Grande – “Rain On Me” Taylor Swift – “Lover" Best í hip-hoppi DaBaby – “Bop” Eminem ft. Juice WRLD – “Godzilla” Future ft. Drake – “Life Is Good” Megan Thee Stallion – “Savage” Roddy Ricch – “The Box” Travis Scott – “Highest in the Room” Best í rokki Blink-182 – “Happy Days” Coldplay – “Orphans” Evanescence – “Wasted On You” Fall Out Boy ft. Wyclef Jean – “Dear Future Self (Hands Up)” Green Day – “Oh Yeah!” The Killers – “Caution” Best í „alternative“ tónlist The 1975 – “If You're Too Shy (Let Me Know)” All Time Low – “Some Kind Of Disaster” Finneas – “Let’s Fall in Love for the Night” Lana Del Rey – “Doin’ Time” Machine Gun Kelly – “Bloody Valentine” Twenty One Pilots – “Level of Concern” Best í latin Anuel AA ft. Daddy Yankee, Ozuna, Karol G & J Balvin – “China” Bad Bunny – “Yo Perreo Sola” Black Eyed Peas ft. Ozuna & J. Rey Soul – “Mamacita” J Balvin – “Amarillo” Karol G ft. Nicki Minaj – “Tusa” Maluma ft. J Balvin – “Qué Pena” Best í R&B Alicia Keys – “Underdog” Chloe x Halle – “Do It” H.E.R. ft. YG – “Slide” Khalid ft. Summer Walker – “Eleven” Lizzo – “Cuz I Love You” The Weeknd – “Blinding Lights” Best í K-Pop (G)I-DLE – “Oh My God” BTS – “On” EXO – “Obsession” Monsta X – “Someone's Someone” Tomorrow X Together – “9 and Three Quarters (Run Away)” Red Velvet – “Psycho" Besta myndbandið til góðs Anderson .Paak – “Lockdown” Billie Eilish – “All the Good Girls Go to Hell” Demi Lovato – “I Love Me” H.E.R. - "I Can't Breathe" Lil Baby – “The Bigger Picture” Taylor Swift – “The Man” Besta myndbandið að heiman 5 Seconds of Summer – “Wildflower” Ariana Grande & Justin Bieber – “Stuck with U” Blink-182 – “Happy Days” Drake – “Toosie Slide” John Legend – “Bigger Love” Twenty One Pilots – “Level of Concern” Besti flutningur í sóttkví Chloe & Halle – “Do It” - MTV’s Prom-athon CNCO – Unplugged At Home DJ D-Nice – Club MTV presents #DanceTogether John Legend – #togetherathome Concert Series Lady Gaga – “Smile” - One World: Together At Home Post Malone – Nirvana Tribute Besta leikstjórn Billie Eilish – “Xanny” – Leikstjórn: Billie Eilish Doja Cat – “Say So” – Leikstjórn: Hannah Lux Davis Dua Lipa – “Don't Start Now” – Leikstjórn: Nabil Harry Styles – “Adore You” – Leikstjórn: Dave Meyers Taylor Swift – “The Man” – Leikstjórn: Taylor Swift The Weeknd – “Blinding Lights” – Leikstjórn: Anton Tammi Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV.
Tónlist Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira