Nýskráningum fólksbíla fækkar um 58% á milli mánaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. september 2020 07:00 Toyota RAV4. Samtals voru nýskráðar 677 fólksbifreiðar í ágúst, þær voru næstum því 1000 fleiri í júlí eða 1606. Apríl og maí eru einu mánuðirnir þar sem færri nýskráningar fólksbifreiða hafa verið, það sem af er ári. Þær voru 451 í apríl og 606 í maí. Fjöldi nýskráninga í ágúst 2020 eftir tegundum. Flest nýskráð ökutæki í ágústmánuði voru úr framleiðslu Toyota eða 169 ökutæki, Mercedes-Benz var í öðru sæti með 61 ökutæki og Volkswagen í þriðja með 56 nýskráningar samkvæmt vef Samgöngustofu. Undirtegundir Af nýskráðum Toyota bifreiðum voru 80 Rav4 bifreiðar og 30 Yaris bifreiðar. Flestar Mercedes-Benz bifreiðarnar voru af Sprinter gerð eða 21. Því næst af GLC gerð eða sjö. Volkswagen Golf var mest nýskráða Volkswagen tegundin í ágúst, 16 eintök voru nýskráð, þar af tíu hreinir rafbílar. Orkugjafar Flestar nýskráningar í ágúst voru á bensín knúnum ökutækjum eða 308, næst flestar á dísil knúnum ökutækjum eða 265 og í þriðja sæti voru bensín tengiltvinn-ökutæki, 146. Vistvæn ökutæki, það eru ökutæki sem ganga að einhverju leyti fyrir öðru en eingöngu bensíni og dísil voru samtals 375. Í flokki fólksbifreiða voru heins vegar nýskráðir 181 bensínbíll, 146 bensín tengiltvinnbílar og 132 dísilbílar. Vistvænir bílar Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent
Samtals voru nýskráðar 677 fólksbifreiðar í ágúst, þær voru næstum því 1000 fleiri í júlí eða 1606. Apríl og maí eru einu mánuðirnir þar sem færri nýskráningar fólksbifreiða hafa verið, það sem af er ári. Þær voru 451 í apríl og 606 í maí. Fjöldi nýskráninga í ágúst 2020 eftir tegundum. Flest nýskráð ökutæki í ágústmánuði voru úr framleiðslu Toyota eða 169 ökutæki, Mercedes-Benz var í öðru sæti með 61 ökutæki og Volkswagen í þriðja með 56 nýskráningar samkvæmt vef Samgöngustofu. Undirtegundir Af nýskráðum Toyota bifreiðum voru 80 Rav4 bifreiðar og 30 Yaris bifreiðar. Flestar Mercedes-Benz bifreiðarnar voru af Sprinter gerð eða 21. Því næst af GLC gerð eða sjö. Volkswagen Golf var mest nýskráða Volkswagen tegundin í ágúst, 16 eintök voru nýskráð, þar af tíu hreinir rafbílar. Orkugjafar Flestar nýskráningar í ágúst voru á bensín knúnum ökutækjum eða 308, næst flestar á dísil knúnum ökutækjum eða 265 og í þriðja sæti voru bensín tengiltvinn-ökutæki, 146. Vistvæn ökutæki, það eru ökutæki sem ganga að einhverju leyti fyrir öðru en eingöngu bensíni og dísil voru samtals 375. Í flokki fólksbifreiða voru heins vegar nýskráðir 181 bensínbíll, 146 bensín tengiltvinnbílar og 132 dísilbílar.
Vistvænir bílar Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent