Boða nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2020 23:05 Meira en helmingur Skota segist nú fylgjandi sjálfstæði í skoðanakönnunum. Nicola Sturgeon, oddviti heimastjórnarinnar og Skoski þjóðarflokkur hennar, reyni að nýta meðbyrinn til þess að þrýsta á um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjálfstæði var fellt með 55% gegn 45% í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir sex árum. Vísir/EPA Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Kórónuveirufaraldurinn hægði tímabundið á hugmyndum Skoska þjóðarflokksins (SNP) um að hefja undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í vor. Aukinn stuðningur við sjálfstæði í skoðanakönnunum hefur gefið þjóðernissinnum byr undir báða vængi og reyna þeir nú að sæta lags á meðan færi gefst, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hét því í dag að leggja fram drög að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir þingkosningar á næsta ári. Í drögunum kæmi fram hvernig spurning um sjálfstæði yrði orðuð og dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Búist er við því að Skoski þjóðarflokkurinn vinni meirihluta í kosningunum á næsta ári. Það ætla þeir sé að nýta til þess að þrýsta á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fallast á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Breska þingið þarf þó að samþykkja slíka tillögu og Íhaldsflokkur Johnson hefur ítrekað lýst sig mótfallinn því að Skotar verði aftur spurðir um hug sinn til sjálfstæðis. Skotland Bretland Tengdar fréttir Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Kórónuveirufaraldurinn hægði tímabundið á hugmyndum Skoska þjóðarflokksins (SNP) um að hefja undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í vor. Aukinn stuðningur við sjálfstæði í skoðanakönnunum hefur gefið þjóðernissinnum byr undir báða vængi og reyna þeir nú að sæta lags á meðan færi gefst, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hét því í dag að leggja fram drög að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir þingkosningar á næsta ári. Í drögunum kæmi fram hvernig spurning um sjálfstæði yrði orðuð og dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Búist er við því að Skoski þjóðarflokkurinn vinni meirihluta í kosningunum á næsta ári. Það ætla þeir sé að nýta til þess að þrýsta á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fallast á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Breska þingið þarf þó að samþykkja slíka tillögu og Íhaldsflokkur Johnson hefur ítrekað lýst sig mótfallinn því að Skotar verði aftur spurðir um hug sinn til sjálfstæðis.
Skotland Bretland Tengdar fréttir Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23