Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2020 18:28 Fjármálaráðuneytið birti uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins í dag. Vísir/Vilhelm Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Lægri tekjur ríkissjóðs sem áætlun gerði ráð fyrir er sögð skýra umframhallann. Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins litast verulega af áhrifum kórónveirufaraldursins sem hafa dregið verulega úr efnahagslegum umsvifum. Þannig voru tekjur ríkissjóðs utan fjármunatekna um 38 milljörðum krónum lægri en reiknað var með á tímabilinu. Það skýrist af því að frestur til að standa skil á um ellefu milljörðum króna af opinberum gjöldum var framlengdur, tekjuskattur einstaklinga var um tólf milljörðum krónum lægri en áætlað var, virðisaukaskattur var þrettán milljörðum undir áætlun og tryggingagjald sex milljörðum krónum lægri. Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins kemur fram að gjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði hafi verið 442 milljarðar króna. Mestu umframgjöld tímabilsins hafi falist í bótum vegna félagslegrar aðstoðar og í sérhæfðri sjúkraþjónustu, um tveir milljarðar í hvorn málaflokk. Langtímalán ríkissjóðs hækkuðu um 92 milljarða króna frá lokum árs 2019 og námu þau 843 milljörðum króna í lok júní. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira
Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. Lægri tekjur ríkissjóðs sem áætlun gerði ráð fyrir er sögð skýra umframhallann. Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sex mánuði ársins litast verulega af áhrifum kórónveirufaraldursins sem hafa dregið verulega úr efnahagslegum umsvifum. Þannig voru tekjur ríkissjóðs utan fjármunatekna um 38 milljörðum krónum lægri en reiknað var með á tímabilinu. Það skýrist af því að frestur til að standa skil á um ellefu milljörðum króna af opinberum gjöldum var framlengdur, tekjuskattur einstaklinga var um tólf milljörðum krónum lægri en áætlað var, virðisaukaskattur var þrettán milljörðum undir áætlun og tryggingagjald sex milljörðum krónum lægri. Í tilkynningu á vef fjármálaráðuneytisins kemur fram að gjöld ríkissjóðs fyrir fjármagnsliði hafi verið 442 milljarðar króna. Mestu umframgjöld tímabilsins hafi falist í bótum vegna félagslegrar aðstoðar og í sérhæfðri sjúkraþjónustu, um tveir milljarðar í hvorn málaflokk. Langtímalán ríkissjóðs hækkuðu um 92 milljarða króna frá lokum árs 2019 og námu þau 843 milljörðum króna í lok júní.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira