Bryndís: Sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2020 16:50 Bryndís Arna Níelsdóttir er komin með átta mörk í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. vísir/bára Hin sautján ára Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvívegis þegar Fylkir lagði Þór/KA að velli, 4-2, í Pepsi Max-deild kvenna í dag. „Ég er gríðarlega sátt með þennan sigur. Við unnum fyrir honum og mér fannst við vera betra liðið eiginlega allan leikinn. Þetta eru kærkomin þrjú stig,“ sagði Bryndís í samtali við Vísi í leikslok. Þór/KA jafnaði í 2-2 á 66. mínútu með afar umdeildu marki en Fylkiskonur vildu meina að brotið hefði verið á markverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur. En Árbæingar grétu það ekki lengi og aðeins tveimur mínútum síðar kom Bryndís Fylki aftur yfir. „Mér fannst þetta hundrað prósent brot og þetta átti ekki að vera mark. Það var frábært að skora nánast bara í næstu sókn. Það var geggjað að taka þennan sigur,“ sagði Bryndís. Annað mark hennar og fjórða mark Fylkis kom á 77. mínútu. Bryndís nýtti sér þá slæm mistök Lauren Allen í marki Þórs/KA og vippaði boltanum skemmtilega í netið. „Hún sparkaði eiginlega bara beint á mig, ég sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða. Ég er mjög ánægð með að hitta markið,“ sagði Bryndís að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. 6. september 2020 16:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Hin sautján ára Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvívegis þegar Fylkir lagði Þór/KA að velli, 4-2, í Pepsi Max-deild kvenna í dag. „Ég er gríðarlega sátt með þennan sigur. Við unnum fyrir honum og mér fannst við vera betra liðið eiginlega allan leikinn. Þetta eru kærkomin þrjú stig,“ sagði Bryndís í samtali við Vísi í leikslok. Þór/KA jafnaði í 2-2 á 66. mínútu með afar umdeildu marki en Fylkiskonur vildu meina að brotið hefði verið á markverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur. En Árbæingar grétu það ekki lengi og aðeins tveimur mínútum síðar kom Bryndís Fylki aftur yfir. „Mér fannst þetta hundrað prósent brot og þetta átti ekki að vera mark. Það var frábært að skora nánast bara í næstu sókn. Það var geggjað að taka þennan sigur,“ sagði Bryndís. Annað mark hennar og fjórða mark Fylkis kom á 77. mínútu. Bryndís nýtti sér þá slæm mistök Lauren Allen í marki Þórs/KA og vippaði boltanum skemmtilega í netið. „Hún sparkaði eiginlega bara beint á mig, ég sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða. Ég er mjög ánægð með að hitta markið,“ sagði Bryndís að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. 6. september 2020 16:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. 6. september 2020 16:31