Sjáðu markaregnið úr leikjunum fimm í Pepsi Max deild kvenna Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 17:28 Agla María Albertsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika í gær. vísir/vilhelm Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Valur er áfram á toppi deildarinnar eftir 4-0 sigur á ÍBV. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir gerði tvö mörk, Arna Eiríksdóttir eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Valur er með einu stigi meira en Breiðablik sem á þó leik til góða. Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti á útivelli. Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir gerðu sitt hvor tvö mörkin en Þróttur er í 8. sætinu, stigi frá fallsæti. Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti bikarmeisturunum á Selfossi í gær. Betsy Hassett og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir komu Stjörnunni í 2-0 en Barbára Sól Gísladóttir minnkaði muninn fyrir heimastúlkur. Shameeka Nikoda Fishley kom Stjörnunni í 3-1 á 40. mínútu. Í uppbótartíma minnkaði Helena Hekla Hlynsdóttir muninn fyrir Selfoss en nær komust þær ekki og afar öflugur sigur Stjörnunnar sem er í 6. sætinu. Selfoss er í því fjórða. FH vann botnslaginn gegn KR, 4-2. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Ingunn Haraldsdóttir minnkaði muninn eftir klukkutíma leik. Madison Santana Gonzalez kom FH í 3-1 en aftur minnkaði KR muninn. Nú var það Alma Mathiasen á 70. mínútu en Andrea Mist Pálsdóttir tryggði FH sigurinn með fjórða marki Fimleikafélagsins á 82. mínútu. FH er í 9. sætinu með níu stig eftir tólf leiki en KR er í tíunda sætinu með sjö stig eftir níu leiki. Fylkir vann 4-2 sigur á Þór/KA í Árbænum og er í 3. sætinu. Bryndís Arna Níelsdóttir tryggði Fylki sigurinn með tveimur mörkum á siðustu tuttugu mínútunum en Akureyrastúlkur voru einum færri frá 50. mínútu er Margrét Árnadóttir fékk beint rautt spjald. Klippa: Mörkin í Pepsi Max kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Valur er áfram á toppi deildarinnar eftir 4-0 sigur á ÍBV. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir gerði tvö mörk, Arna Eiríksdóttir eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Valur er með einu stigi meira en Breiðablik sem á þó leik til góða. Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti á útivelli. Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir gerðu sitt hvor tvö mörkin en Þróttur er í 8. sætinu, stigi frá fallsæti. Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti bikarmeisturunum á Selfossi í gær. Betsy Hassett og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir komu Stjörnunni í 2-0 en Barbára Sól Gísladóttir minnkaði muninn fyrir heimastúlkur. Shameeka Nikoda Fishley kom Stjörnunni í 3-1 á 40. mínútu. Í uppbótartíma minnkaði Helena Hekla Hlynsdóttir muninn fyrir Selfoss en nær komust þær ekki og afar öflugur sigur Stjörnunnar sem er í 6. sætinu. Selfoss er í því fjórða. FH vann botnslaginn gegn KR, 4-2. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Ingunn Haraldsdóttir minnkaði muninn eftir klukkutíma leik. Madison Santana Gonzalez kom FH í 3-1 en aftur minnkaði KR muninn. Nú var það Alma Mathiasen á 70. mínútu en Andrea Mist Pálsdóttir tryggði FH sigurinn með fjórða marki Fimleikafélagsins á 82. mínútu. FH er í 9. sætinu með níu stig eftir tólf leiki en KR er í tíunda sætinu með sjö stig eftir níu leiki. Fylkir vann 4-2 sigur á Þór/KA í Árbænum og er í 3. sætinu. Bryndís Arna Níelsdóttir tryggði Fylki sigurinn með tveimur mörkum á siðustu tuttugu mínútunum en Akureyrastúlkur voru einum færri frá 50. mínútu er Margrét Árnadóttir fékk beint rautt spjald. Klippa: Mörkin í Pepsi Max kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira