Evrópskir diplómatar til verndar Alexievitsj á heimili hennar Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 13:49 Mynd sem tekin var á heimili Svetlönu Alexievitsj í morgun. Twitter/Ann Linde Utanríkiráðherra Svíþjóðar, Ann Linde, hefur birt mynd af evrópskum diplómötum með hvítrússneska Nóbelsverðlaunahafanum Svetlana Alexievitsj á heimili hennar. Fyrr í dag sagði Alexievitsj að grímuklæddir menn hafi reynt að brjótast þar inn. Alexievitsj bauð fjölmiðlamönnum til fundar á heimili sitt fyrr í dag, en hún er síðasti meðlimur samhæfingarráðs stjórnarandstæðinga í Hvíta-Rússlands sem er ekki í haldi yfirvalda. Alexievitsj hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir sögur sínar af lífi fólks á Sovéttímanum. Harassments, arrests & forced exile of opposition in Belarus is serious violation of peaceful protests by the regime in Belarus. Happy to share this photo taken a moment ago in Minsk withSvetlana Aleksijevitj surrounded by European diplomats, including a Swedish diplomat. pic.twitter.com/b96Nafhlf6— Ann Linde (@AnnLinde) September 9, 2020 Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands og Alexander Lúkasjenkó forseti hafa beint spjótum sínum að að stjórnarandstæðingum í kjölfar mótmælaöldu sem blossaði upp í landinu eftir að Lúkasjenkó var sagður hafa unnið stórsigur í forsetakosningunum í landinu í síðasta mánuði. Hann hefur verið sakaður um stórfellt kosningasvindl. Þúsundir hafa verið handteknir Maria Kolesnikova, ein þriggja kvenna sem tóku saman höndum til að skora Lúkasjenkó á hólm, er nú í haldi lögreglu eftir að hún neitaði að verða við beiðni yfirvalda að yfirgefa landið og halda til Úkraínu. Í morgun var svo greint frá því að lögfræðingurinn Maxim Znak, sem einnig átti sæti í samhæfingarráðinu, hafi verið tekinn höndum í morgun. Þúsundir stjórnarandstæðinga og mótmælenda hafa verið handteknir í Hvíta-Rússlandi síðustu daga. Hvíta-Rússland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Utanríkiráðherra Svíþjóðar, Ann Linde, hefur birt mynd af evrópskum diplómötum með hvítrússneska Nóbelsverðlaunahafanum Svetlana Alexievitsj á heimili hennar. Fyrr í dag sagði Alexievitsj að grímuklæddir menn hafi reynt að brjótast þar inn. Alexievitsj bauð fjölmiðlamönnum til fundar á heimili sitt fyrr í dag, en hún er síðasti meðlimur samhæfingarráðs stjórnarandstæðinga í Hvíta-Rússlands sem er ekki í haldi yfirvalda. Alexievitsj hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir sögur sínar af lífi fólks á Sovéttímanum. Harassments, arrests & forced exile of opposition in Belarus is serious violation of peaceful protests by the regime in Belarus. Happy to share this photo taken a moment ago in Minsk withSvetlana Aleksijevitj surrounded by European diplomats, including a Swedish diplomat. pic.twitter.com/b96Nafhlf6— Ann Linde (@AnnLinde) September 9, 2020 Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands og Alexander Lúkasjenkó forseti hafa beint spjótum sínum að að stjórnarandstæðingum í kjölfar mótmælaöldu sem blossaði upp í landinu eftir að Lúkasjenkó var sagður hafa unnið stórsigur í forsetakosningunum í landinu í síðasta mánuði. Hann hefur verið sakaður um stórfellt kosningasvindl. Þúsundir hafa verið handteknir Maria Kolesnikova, ein þriggja kvenna sem tóku saman höndum til að skora Lúkasjenkó á hólm, er nú í haldi lögreglu eftir að hún neitaði að verða við beiðni yfirvalda að yfirgefa landið og halda til Úkraínu. Í morgun var svo greint frá því að lögfræðingurinn Maxim Znak, sem einnig átti sæti í samhæfingarráðinu, hafi verið tekinn höndum í morgun. Þúsundir stjórnarandstæðinga og mótmælenda hafa verið handteknir í Hvíta-Rússlandi síðustu daga.
Hvíta-Rússland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira