Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 07:00 Mason Greenwood á ferðinni gegn Íslandi síðasta laugardag. VÍSIR/GETTY Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum. Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum.
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46
Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56