Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 12:00 Jón Þór Hauksson tekur út leikbann gegn Lettlandi. Ian Jeffs stýrir Íslandi í fjarveru hans. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar Ísland tekur á móti Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Jón Þór tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í fyrri leiknum gegn Lettlandi, 8. október á síðasta ári. Ísland vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Aðstoðarþjálfarinn Ian Jeffs stýrir íslenska liðinu í kvöld á meðan Jón Þór fylgist með úr stúkunni á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn sem þjálfari af erlendu bergi brotinn þjálfar kvennalandsliðið í leik. Jeffs til halds og trausts verða tveir fyrrverandi markverðir; Ólafur Pétursson og Þórður Þórðarson. Ólafur hefur verið markvarðaþjálfari landsliðsins undanfarin ár. Þórður er þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna og er nú kominn í þjálfarateymi A-landsliðsins. Það verður því einn Skagamaður á hliðarlínunni í kvöld. Þórður Þórðarson er kominn inn í þjálfarateymi A-landsliðs kvenna.vísir/vilhelm „Dagskráin er hefðbundin hjá mér á leikdegi þangað til að klukkutími er til leiks en þá má ég engin afskipti hafa af liðinu. Það í sjálfu sér riðlar ekki okkar undirbúningi fyrir leikinn. Þetta snýst allt um að leikmennirnir hafi þá umgjörð og aðbúnað sem þeir þurfa, og við erum með mjög öflugt teymi þjálfara og starfsfólks í kringum liðið sem gerir það að verkum að þetta verður allt í toppstandi á morgun,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi um leikinn og undirbúninginn óhefðbundna. „Þetta er auðvitað verst fyrir mig, og verður erfitt og krefjandi fyrir mig persónulega. En það mun ekki bitna á liðinu eða frammistöðu þess í leiknum. Við erum auðvitað búin að undirbúa liðið, planið er klárt, og ég má engin skilaboð senda eða hafa afskipti af liðinu niðri á velli. Við erum vanir að vinna saman og vitum hvernig við hugsum leikina,“ sagði Jón Þór. Ísland er með níu stig í 2. sæti F-riðils undankeppninnar. Íslendingar mæta Svíum á þriðjudaginn í síðasta heimaleik sínum í undankeppninni. Síðustu þrír leikir eru á útivelli. Efsta liðið í riðlinum fer beint á EM sem og þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna. Hin liðin fara í umspil um sæti á EM. Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst hálftíma fyrir leik. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00 Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16. september 2020 14:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16. september 2020 12:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. 16. september 2020 10:41 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16. september 2020 09:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar Ísland tekur á móti Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Jón Þór tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í fyrri leiknum gegn Lettlandi, 8. október á síðasta ári. Ísland vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Aðstoðarþjálfarinn Ian Jeffs stýrir íslenska liðinu í kvöld á meðan Jón Þór fylgist með úr stúkunni á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn sem þjálfari af erlendu bergi brotinn þjálfar kvennalandsliðið í leik. Jeffs til halds og trausts verða tveir fyrrverandi markverðir; Ólafur Pétursson og Þórður Þórðarson. Ólafur hefur verið markvarðaþjálfari landsliðsins undanfarin ár. Þórður er þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna og er nú kominn í þjálfarateymi A-landsliðsins. Það verður því einn Skagamaður á hliðarlínunni í kvöld. Þórður Þórðarson er kominn inn í þjálfarateymi A-landsliðs kvenna.vísir/vilhelm „Dagskráin er hefðbundin hjá mér á leikdegi þangað til að klukkutími er til leiks en þá má ég engin afskipti hafa af liðinu. Það í sjálfu sér riðlar ekki okkar undirbúningi fyrir leikinn. Þetta snýst allt um að leikmennirnir hafi þá umgjörð og aðbúnað sem þeir þurfa, og við erum með mjög öflugt teymi þjálfara og starfsfólks í kringum liðið sem gerir það að verkum að þetta verður allt í toppstandi á morgun,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi um leikinn og undirbúninginn óhefðbundna. „Þetta er auðvitað verst fyrir mig, og verður erfitt og krefjandi fyrir mig persónulega. En það mun ekki bitna á liðinu eða frammistöðu þess í leiknum. Við erum auðvitað búin að undirbúa liðið, planið er klárt, og ég má engin skilaboð senda eða hafa afskipti af liðinu niðri á velli. Við erum vanir að vinna saman og vitum hvernig við hugsum leikina,“ sagði Jón Þór. Ísland er með níu stig í 2. sæti F-riðils undankeppninnar. Íslendingar mæta Svíum á þriðjudaginn í síðasta heimaleik sínum í undankeppninni. Síðustu þrír leikir eru á útivelli. Efsta liðið í riðlinum fer beint á EM sem og þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna. Hin liðin fara í umspil um sæti á EM. Leikur Íslands og Lettlands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst hálftíma fyrir leik.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00 Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00 Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16. september 2020 14:00 Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16. september 2020 12:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. 16. september 2020 10:41 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16. september 2020 09:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
Fyrsti landsleikur Söru eftir titilinn: Ekki búin að grobba mig of mikið Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu annað kvöld gegn Lettlandi á Laugardalsvelli, í sínum fyrsta landsleik eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Lyon fyrir hálfum mánuði. 16. september 2020 19:00
Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. 16. september 2020 16:00
Án átta leikmanna vegna kórónuveiru | Svíum auðveldað verkið fyrir Íslandsför Ungverjaland, sem leikur með Íslandi í riðli í undankeppni EM, verður án átta leikmanna gegn Svíþjóð á morgun vegna tveggja kórónuveirusmita. 16. september 2020 14:00
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00
Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. 16. september 2020 12:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. 16. september 2020 10:41
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00
Margrét Lára gefur „síðustu treyjuna í síðasta leiknum“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi gefur áhugasömum tækifæri á að vinna sögulega landsliðstreyju sína og styrkja um leið Ljónshjarta. 16. september 2020 09:00