Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Ísak Hallmundarson skrifar 19. september 2020 10:00 Patrick Reed með driverinn á lofti í gær. getty/Jamie Squire Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Reed spilaði á pari vallarins í gær og er samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hefur unnið eitt risamót á ferlinum hingað til, það var þegar hann vann Masters árið 2018. Bryson DeChambeau er í öðru sæti á þremur höggum undir pari og Justin Thomas, Harris English og Rafa Cabrera Bello deila þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Eftir góðan fyrsta hring stimplaði Rory McIlroy sig út úr toppbaráttunni í bili, en hann lék hringinn í gær á sex höggum yfir pari og er samtals á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina í 22. sæti. Tiger Woods var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn, hann lék hringina tvo hörmulega, var á sjö höggum yfir pari í gær og samtals á tíu höggum yfir pari. Niðurskurðurinn miðaðist við sex högg yfir par. Bein útsending frá þriðja hringnum hefst kl. 16:00 á Stöð 2 Golf í dag. Golf Opna bandaríska Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Reed spilaði á pari vallarins í gær og er samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hefur unnið eitt risamót á ferlinum hingað til, það var þegar hann vann Masters árið 2018. Bryson DeChambeau er í öðru sæti á þremur höggum undir pari og Justin Thomas, Harris English og Rafa Cabrera Bello deila þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Eftir góðan fyrsta hring stimplaði Rory McIlroy sig út úr toppbaráttunni í bili, en hann lék hringinn í gær á sex höggum yfir pari og er samtals á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina í 22. sæti. Tiger Woods var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn, hann lék hringina tvo hörmulega, var á sjö höggum yfir pari í gær og samtals á tíu höggum yfir pari. Niðurskurðurinn miðaðist við sex högg yfir par. Bein útsending frá þriðja hringnum hefst kl. 16:00 á Stöð 2 Golf í dag.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira