Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 13:34 Anton Helgi Hannesson gengur undir sviðsnafninu Anton How. Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Anton er þekktur sem forsprakki pönkrokk-hljómsveitarinnar InZeros og stofnandi vinsælustu glamrokkhljómsveitar Íslands, Diamond Thunder. „Þetta er svo sem eðlileg þróun í tónlistarferlinum. Úr glamrokki yfir í pönkrokk og svo að lokum raftónlist. Sigmundur Davíð er alltaf góður innblástur,“ segir Anton í góðu gríni. Lagið Hótel Reykjavík er fyrsta af fjórum í nýja raftónlistarverkefni Antons, sem er nokkurs konar uppgjör ársins 2016 í Reykjavík. Ferðamannaiðnaður er í hæstu hæðum, æðstu stjórnendur landsins birtast í Panama-skjölunum og fjölmargir Íslendingar hafa flust til Noregs vegna skulda í kjölfar hruns. Umfangsefni Hótels Reykjavík er því að sjálfsögðu túristabærinn Reykjavík en þar kemur Sigmundur Davíð við sögu, mávum er breytt í lunda og menningin er dæmd óþörf í kommentakerfum um listamannalaun. Haukur Hannes, sem er best þekktur sem gítarleikari metalhljómsveitarinnar Gone Postal, sá um hljóðblöndun. Pródúsentinn Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bo Marz, sem skrifaði nýlega undir samning hjá Sony Music, sá um að mastera lögin fyrir Anton. Sara Rut Fannarsdóttir listamaður útbjó plötuumslagið, sem er litríkt og fullt af smáatriðum af ringulreiðinni í Reykjavík. Tónlist Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Anton er þekktur sem forsprakki pönkrokk-hljómsveitarinnar InZeros og stofnandi vinsælustu glamrokkhljómsveitar Íslands, Diamond Thunder. „Þetta er svo sem eðlileg þróun í tónlistarferlinum. Úr glamrokki yfir í pönkrokk og svo að lokum raftónlist. Sigmundur Davíð er alltaf góður innblástur,“ segir Anton í góðu gríni. Lagið Hótel Reykjavík er fyrsta af fjórum í nýja raftónlistarverkefni Antons, sem er nokkurs konar uppgjör ársins 2016 í Reykjavík. Ferðamannaiðnaður er í hæstu hæðum, æðstu stjórnendur landsins birtast í Panama-skjölunum og fjölmargir Íslendingar hafa flust til Noregs vegna skulda í kjölfar hruns. Umfangsefni Hótels Reykjavík er því að sjálfsögðu túristabærinn Reykjavík en þar kemur Sigmundur Davíð við sögu, mávum er breytt í lunda og menningin er dæmd óþörf í kommentakerfum um listamannalaun. Haukur Hannes, sem er best þekktur sem gítarleikari metalhljómsveitarinnar Gone Postal, sá um hljóðblöndun. Pródúsentinn Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bo Marz, sem skrifaði nýlega undir samning hjá Sony Music, sá um að mastera lögin fyrir Anton. Sara Rut Fannarsdóttir listamaður útbjó plötuumslagið, sem er litríkt og fullt af smáatriðum af ringulreiðinni í Reykjavík.
Tónlist Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira