Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. september 2020 21:15 Áhorfendur Stöðvar 2 mega búast við mikilli veislu annað kvöld að sögn Ingó Veðurguðs en gestir þáttarins eru hin einu sönnu Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. Aðsend mynd Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. Ingó fær Siggu og Palla til að syngja með sér nokkur af sínum uppáhalds dægurlögum og segir hann að áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir sannkallaða veislu. Ég stóð mig að því í miðjum þætti að horfa á þau og hugsa: Vá, nú skil ég afhverju þau eru Sigga Beinteins og Páll Óskar, þvílíkar goðsagnir! Palli tók yfir stjórnina á þættinum, Sigga var í banastuði og ég spilaði bara á gítarinn og hló og brosti til skiptis. Þetta var fullkomlega áreynsluslaust. Páll Óskar og Sigga heilluðu salinn upp úr skónum í öðrum þætti af Í kvöld er gigg með Ingó. Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld kl. 18:55.Aðsend mynd Húshljómsveitina skipa þeir Steindór Gíslason á bongótrommum, Björn Ionut Kristinsson á saxófón og Einar Örn Jónsson á píanó. Húshljómsveitin gaf ekkert eftir og var í banastuði. Aðsend mynd Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. 18. september 2020 19:54 Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. 20. september 2020 21:22 „Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22. september 2020 20:42 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. Ingó fær Siggu og Palla til að syngja með sér nokkur af sínum uppáhalds dægurlögum og segir hann að áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir sannkallaða veislu. Ég stóð mig að því í miðjum þætti að horfa á þau og hugsa: Vá, nú skil ég afhverju þau eru Sigga Beinteins og Páll Óskar, þvílíkar goðsagnir! Palli tók yfir stjórnina á þættinum, Sigga var í banastuði og ég spilaði bara á gítarinn og hló og brosti til skiptis. Þetta var fullkomlega áreynsluslaust. Páll Óskar og Sigga heilluðu salinn upp úr skónum í öðrum þætti af Í kvöld er gigg með Ingó. Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld kl. 18:55.Aðsend mynd Húshljómsveitina skipa þeir Steindór Gíslason á bongótrommum, Björn Ionut Kristinsson á saxófón og Einar Örn Jónsson á píanó. Húshljómsveitin gaf ekkert eftir og var í banastuði. Aðsend mynd
Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. 18. september 2020 19:54 Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. 20. september 2020 21:22 „Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22. september 2020 20:42 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. 18. september 2020 19:54
Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. 20. september 2020 21:22
„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22. september 2020 20:42