Vilja fá tönn sem Attenborough gaf prinsinum aftur Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2020 15:01 David Attenborough hitti fjölskyldu Vilhjálms um helgina. Georg heldur á tönninni umdeildu. Breska konungsfjölskyldan Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn. Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Yfirvöld á Möltu munu mögulega krefjast þess að beingervingi hákarlatannar verði skilað til landsins. Hinn víðfrægi David Attenborough gaf Georg prinsi tönnina en hann fann hana í fríi á Möltu fyrir rúmum fimmtíu árum. Konungsfjölskylda Bretlands birti myndir af fundi Attenborough og Vilhjálms prins og fjölskyldu hans um helgina. Þar mátti finna mynd af þeim Georg og Loðvík dást að tönninni sem Attanborough gaf Georg. Tönnin er úr risahákarli sem synti um heimsins höf fyrir milljónum ára. Hákarlategund þessi kallast Carcharocles megalodon. José herrera, menningarráðaherra Möltu, hefur heitið því að rannsaka hvort skila eigi tönninni. Hvort hún eigi að vera til sýnis þar sem hún fannst. Í samtali við Times of Malta sagðist hann ætla að koma þessu ferli af stað sem fyrst. Finna mætti mikil menningarverðmæti frá Möltu víðsvegar um heiminn og mikilvægt væri að fá þau aftur heim. When they met, Sir David Attenborough gave Prince George a tooth from a giant shark, the scientific name of which is carcharocles megalodon ( big tooth ). pic.twitter.com/PyNdzuFTyC— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) September 26, 2020 Samkvæmt frétt Guardian eru steingerðar megalodon tennur tiltölulega algengar og má finna þær víðsvegar um heiminn. Ástæðan er sú að tennur losnuðu reglulega úr hákörlunum þegar þeir stækkuðu. Yfir ævina losnuðu þúsundir tanna úr hákörlum þessum. Breska konungsfjölskyldan stendur frammi fyrir fjölmörgum kröfum um að skila menningarverðmætum, sem sumum var stolið af nýlenduherrum eða jafnvel hermönnum. Meðal þeirra má nefna Koh-i-noor, heimsins stærsta demant, og Rósettusteininn.
Bretland Malta Kóngafólk Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira