„Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 19:30 Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í viðtali. vísir/skjáskot Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira