Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 20:00 Billie flytur lagið í tónlistarmyndbandinu við No Time To Die. Skjáskot Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan. James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enginn í joggingbuxum í París Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan.
James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enginn í joggingbuxum í París Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08