Laundóttir Alberts II orðin prinsessa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 21:44 Delphine Boël prinsessa af Belgíu. Getty Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. Áfrýjunardómstóll í Belgíu dæmdi svo í dag að Boël skyldi titluð „prinsessa af Belgíu,“ í kjölfar þess að DNA-próf leiddi það í ljós að konungurinn fyrrverandi væri í raun faðir hennar. Niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir í janúar og batt það endi á áralangar þrætur um raunverulegt faðerni Boël. Konungurinn hafði, þar til niðurstöður prófsins lágu fyrir, þrætt fyrir faðernið í um áratug en Boël fullyrti fyrst í viðtali árið 2005 að konungurinn væri faðir sinn. Móðir Boël, Sybille de Selys Longchamps barónessa, fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Albert II konung í átján ár, frá 1966 til 1984, það er nokkru áður en hann tók við krúnunni árið 1993. Sögur um að konungurinn hafi eignast barn utan hjónabands komu fyrst fram opinberlega í ósamþykktri ævisögu um Paolu drottningu árið 1999. Albert II afsalaði sér krúnunni árið 2013 og eftir það missti hann friðhelgi. Síðan þá hefur Boël barist fyrir því fyrir dómstólum að fá faðerni sitt viðurkennt. Auk þess að fá prinsessutitilinn mun Boël breyta eftirnafni sínu í eftirnafn föður síns, Saxe-Cobourg. Börnin hennar tvö, Josephine og Oscar munu einnig fá konunglega titla og verða héðan af ávörpuð sem „yðar konunglega tign.“ Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. Áfrýjunardómstóll í Belgíu dæmdi svo í dag að Boël skyldi titluð „prinsessa af Belgíu,“ í kjölfar þess að DNA-próf leiddi það í ljós að konungurinn fyrrverandi væri í raun faðir hennar. Niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir í janúar og batt það endi á áralangar þrætur um raunverulegt faðerni Boël. Konungurinn hafði, þar til niðurstöður prófsins lágu fyrir, þrætt fyrir faðernið í um áratug en Boël fullyrti fyrst í viðtali árið 2005 að konungurinn væri faðir sinn. Móðir Boël, Sybille de Selys Longchamps barónessa, fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Albert II konung í átján ár, frá 1966 til 1984, það er nokkru áður en hann tók við krúnunni árið 1993. Sögur um að konungurinn hafi eignast barn utan hjónabands komu fyrst fram opinberlega í ósamþykktri ævisögu um Paolu drottningu árið 1999. Albert II afsalaði sér krúnunni árið 2013 og eftir það missti hann friðhelgi. Síðan þá hefur Boël barist fyrir því fyrir dómstólum að fá faðerni sitt viðurkennt. Auk þess að fá prinsessutitilinn mun Boël breyta eftirnafni sínu í eftirnafn föður síns, Saxe-Cobourg. Börnin hennar tvö, Josephine og Oscar munu einnig fá konunglega titla og verða héðan af ávörpuð sem „yðar konunglega tign.“
Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01
Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01
Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36