Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 23:01 Haraldur Franklín lék síðasta hring dagsins á Ítalíu á pari vallarins. Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Upphafilega átti að leika fjóra hringi en hætta þurfti leik á öðrum hring mótsins sem var svo kláraður degi síðar. Því var ákveðið að sleppa einfaldlega síðasta hringnum. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn verandi á þremur höggum undir pari og jafn öðrum kylfingum í 45. sæti. Hann lék eins og áður sagði hring dagsins í dag á pari vallarins eða 72 höggum. Hann lék tólf holur í dag á pari, þrjár á pari og þrjár á einu hoggi yfir pari. Haraldur var því í 57. sæti ásamt öðrum kylfingum að móti loknu. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3. október 2020 22:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Upphafilega átti að leika fjóra hringi en hætta þurfti leik á öðrum hring mótsins sem var svo kláraður degi síðar. Því var ákveðið að sleppa einfaldlega síðasta hringnum. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn verandi á þremur höggum undir pari og jafn öðrum kylfingum í 45. sæti. Hann lék eins og áður sagði hring dagsins í dag á pari vallarins eða 72 höggum. Hann lék tólf holur í dag á pari, þrjár á pari og þrjár á einu hoggi yfir pari. Haraldur var því í 57. sæti ásamt öðrum kylfingum að móti loknu.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3. október 2020 22:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3. október 2020 22:45