Kim langbest á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 22:45 Sátt með verðlaunagripinn. vísir/Getty KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020 Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020
Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira