Hvernig það hófst og hvernig það gengur: Íslendingar á Twitter líta um öxl Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2020 20:58 Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti. AP/Matt Rourke Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira