Fylkir með sannfærandi sigur Bjarni Bjarnason skrifar 13. október 2020 21:01 Þrettánda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram fyrr í kvöld. Fyrsti leikur kvöldsins var GOAT gegn stórveldi Fylkis. Þrátt fyrir að GOAT hafi verið á heimavelli dugði það ekki til að stöðva Fylkismenn en þeir sigruðu leikinn 16 – 8. Heimavallarlið GOAT hóf leikinn í sókn (terrorist) og kom undirbúningurinn þeim vel af stað. Fyrst loturnar lágu fyrir GOAT er þeir sóttu á Fylkismenn sem gekk illa að yfirtaka sprengjusvæðin eftir að hafa misst þau. Eftir fimmtu lotu þéttu Fylkismenn vörnin og breyttist gangur leiksins. Fylkismaðurinn MonteLiciouz (Andri Freyr Reynisson) var veggurinn sem sóknir GOAT brotnuðu ítrekað á. Hann bæði opnaði lotur með fellum sem tóku bitið úr sóknarleik GOAT og átti mikilvægar fellur í yfirtökum eftir að sprengjan var komin niður. Var staðan í hálfleik Fylkir 9 – 6 GOAT. Liðsmenn GOAT hófu seinni hálfleik með góðum varnarleik sem skilaði þeim fyrstu tveimur lotunum. Fljótt fundu Fylkismenn þó taktinn og nýttu glufur á vörninni lotu eftir lotu. Þó MonteLiciouz (Andri Freyr Reynisson) hafi verið í fararbroddi kom mikil breidd Fylkisliðsins í ljós. Þeir gáfu GOAT engin færi á að komast aftur inn í leikinn og luku honum að krafti. Lokastaðan Fylkir 16 – 8 GOAT. Fylkir Vodafone-deildin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Þrettánda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram fyrr í kvöld. Fyrsti leikur kvöldsins var GOAT gegn stórveldi Fylkis. Þrátt fyrir að GOAT hafi verið á heimavelli dugði það ekki til að stöðva Fylkismenn en þeir sigruðu leikinn 16 – 8. Heimavallarlið GOAT hóf leikinn í sókn (terrorist) og kom undirbúningurinn þeim vel af stað. Fyrst loturnar lágu fyrir GOAT er þeir sóttu á Fylkismenn sem gekk illa að yfirtaka sprengjusvæðin eftir að hafa misst þau. Eftir fimmtu lotu þéttu Fylkismenn vörnin og breyttist gangur leiksins. Fylkismaðurinn MonteLiciouz (Andri Freyr Reynisson) var veggurinn sem sóknir GOAT brotnuðu ítrekað á. Hann bæði opnaði lotur með fellum sem tóku bitið úr sóknarleik GOAT og átti mikilvægar fellur í yfirtökum eftir að sprengjan var komin niður. Var staðan í hálfleik Fylkir 9 – 6 GOAT. Liðsmenn GOAT hófu seinni hálfleik með góðum varnarleik sem skilaði þeim fyrstu tveimur lotunum. Fljótt fundu Fylkismenn þó taktinn og nýttu glufur á vörninni lotu eftir lotu. Þó MonteLiciouz (Andri Freyr Reynisson) hafi verið í fararbroddi kom mikil breidd Fylkisliðsins í ljós. Þeir gáfu GOAT engin færi á að komast aftur inn í leikinn og luku honum að krafti. Lokastaðan Fylkir 16 – 8 GOAT.
Fylkir Vodafone-deildin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira