Fjörutíu milljónir hafa nú smitast af veirunni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. október 2020 07:56 Tilfellum hefur fjölgað mjög á norðurhveli jarðar eftir því sem haustið færist yfir. Adriana Adie/Getty Images Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters fréttaveitunnar sem byggir á opinberum tölum hvers lands fyrir sig. Sérfræðingar telja þó víst að tala smitaðra og látinna sé í raun mun hærri. Uppsveifla kom í faraldurinn á norðurhveli jarðar þegar fór að hausta og ljóst er að veiran er enn í sókn. Þannig tók það aðeins 32 daga fyrir fjölda smita að fara úr 30 milljónum í 40 milljónir, á meðan það tók 38 daga að fara úr 20 milljónum í 30, 44 daga að fara úr tíu í 20, og heila þrjá mánuði að ná tíu milljónum smita. Mörg ríki eru nú að sjá metfjölda í staðfestum smitum en þess ber að geta að skimun er orðin mun víðtækari í fjölda landa. Í síðustu viku fjölgaði smitum á einum sólarhring á heimsvísu um 400 þúsund sem er mesta aukning á einni viku frá upphafi faraldursins. Meðalfjöldi staðfestra smita í síðustu viku var 347 þúsund staðfest smit á sólarhring en þau voru 292 þúsund í fyrstu viku októbermánaðar. Bandaríkin, Indland og Brasilía eru enn þau ríki sem verst hafa orðið úti í faraldrinum og ef litið er á heimsálfurnar má sjá að um 47 prósent allra tilfella í heiminum hafa verið staðfest í Norður- Mið- og Suður Ameríku. Þá fjölgar smitum hratt í Evrópu, eða um 150 þúsund á hverjum degi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters fréttaveitunnar sem byggir á opinberum tölum hvers lands fyrir sig. Sérfræðingar telja þó víst að tala smitaðra og látinna sé í raun mun hærri. Uppsveifla kom í faraldurinn á norðurhveli jarðar þegar fór að hausta og ljóst er að veiran er enn í sókn. Þannig tók það aðeins 32 daga fyrir fjölda smita að fara úr 30 milljónum í 40 milljónir, á meðan það tók 38 daga að fara úr 20 milljónum í 30, 44 daga að fara úr tíu í 20, og heila þrjá mánuði að ná tíu milljónum smita. Mörg ríki eru nú að sjá metfjölda í staðfestum smitum en þess ber að geta að skimun er orðin mun víðtækari í fjölda landa. Í síðustu viku fjölgaði smitum á einum sólarhring á heimsvísu um 400 þúsund sem er mesta aukning á einni viku frá upphafi faraldursins. Meðalfjöldi staðfestra smita í síðustu viku var 347 þúsund staðfest smit á sólarhring en þau voru 292 þúsund í fyrstu viku októbermánaðar. Bandaríkin, Indland og Brasilía eru enn þau ríki sem verst hafa orðið úti í faraldrinum og ef litið er á heimsálfurnar má sjá að um 47 prósent allra tilfella í heiminum hafa verið staðfest í Norður- Mið- og Suður Ameríku. Þá fjölgar smitum hratt í Evrópu, eða um 150 þúsund á hverjum degi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira