Ariana Grande í Hvíta húsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2020 21:52 Ariana Grande situr hér í skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Skjáskot/YouTube Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk en í myndbandinu sjáum við Grande í Hvíta húsinu og virðist hún þar gegna stöðu forseta Bandaríkjanna. Aðeins er rúm vika þar til forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram og er því varla tilviljun að Grande birti myndbandið á slíkum tíma. Í myndbandinu er hún ekki aðeins „fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna“ heldur er hún umkringd kvenkyns ráðgjöfum. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og á þeim sautján klukkustundum frá því það var birt hafa rúmlega fjórtán milljón manns horft á það á YouTube og rúmlega tíu milljónir á Instagram-síðu hennar. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk en í myndbandinu sjáum við Grande í Hvíta húsinu og virðist hún þar gegna stöðu forseta Bandaríkjanna. Aðeins er rúm vika þar til forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram og er því varla tilviljun að Grande birti myndbandið á slíkum tíma. Í myndbandinu er hún ekki aðeins „fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna“ heldur er hún umkringd kvenkyns ráðgjöfum. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og á þeim sautján klukkustundum frá því það var birt hafa rúmlega fjórtán milljón manns horft á það á YouTube og rúmlega tíu milljónir á Instagram-síðu hennar. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira